Kvosin í miðbænum verður göngusvæði og bílastæðin fara Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. febrúar 2024 19:32 Unnið er að því að klára hönnun og skipulag. vísir/grafík Kvosin í Reykjavík verður að heildstæðu göngusvæði og verða bílastæði sem nú eru á svæðinu því tekin. Borgarfulltrúi segir breytinguna verða mikla lyftistöng fyrir staðinn þar sem áhersla verður lögð á gróður, lýsingu og fjölskylduvænt rými. Það var á borgarstjórnarfundi í dag sem Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs kynnti hönnun nýja svæðisins. Hluti Austurstrætis hefur lengi verið göngugata, fram að gatnamótum Pósthússtrætis, en nú á að klára verkefnið og verður strætið allt að göngugötu. Veltusundið og Kirkjustræti breytast í göngugötu. Pósthússtrætið verður metið í samráði og verður annað hvort vistgata eða göngugata. „Og þetta mun gera svæðið að fjölnota skemmtilegu rými, bæði fyrir leik, samverustundir fjölskyldna og vina en líka þjóna mun vel veitingarekstri hér á svæðinu og verða svæði sem mun nýtast í því samhengi,“ segir Dóra Björt. Nú sé unnið að því að klára hönnun og skipulag auk þess sem fulltrúar borgarinnar ætla að hefja samtal við íbúa og atvinnulífið á svæðinu. Hér má sjá hönnun svæðisins.karres brands/sprint studio Dóra Björt segir breytinguna lyftistöng fyrir svæðið sem almannarými þar sem áhersla verður lögð á gróður, áningarstaði og lýsingu. „Þetta er sögulegt svæði og er í raun fyrsta skilgreinda göngugata borgarinnar, meðal annars árið1974 og svo aftur 1986 að mér skilst.“ Dóra Björt kynnti hönnunina á borgarstjórnarfundi í dag.karres brands/sprint studio Því hafi verið ákveðið að huga að sögunni í hönnun og mun hið gamla mæta hinu nýja. „Hérna þessi gatnamót við Pósthússtrætið var áður hlið inn í Reykjavík þegar þú komst sjóleiðina og það á að lyfta því í hönnuninni þannig þetta verður ótrúlega fallegt og mun halda vel utan um fólk.“ Reykjavík Borgarstjórn Göngugötur Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Það var á borgarstjórnarfundi í dag sem Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs kynnti hönnun nýja svæðisins. Hluti Austurstrætis hefur lengi verið göngugata, fram að gatnamótum Pósthússtrætis, en nú á að klára verkefnið og verður strætið allt að göngugötu. Veltusundið og Kirkjustræti breytast í göngugötu. Pósthússtrætið verður metið í samráði og verður annað hvort vistgata eða göngugata. „Og þetta mun gera svæðið að fjölnota skemmtilegu rými, bæði fyrir leik, samverustundir fjölskyldna og vina en líka þjóna mun vel veitingarekstri hér á svæðinu og verða svæði sem mun nýtast í því samhengi,“ segir Dóra Björt. Nú sé unnið að því að klára hönnun og skipulag auk þess sem fulltrúar borgarinnar ætla að hefja samtal við íbúa og atvinnulífið á svæðinu. Hér má sjá hönnun svæðisins.karres brands/sprint studio Dóra Björt segir breytinguna lyftistöng fyrir svæðið sem almannarými þar sem áhersla verður lögð á gróður, áningarstaði og lýsingu. „Þetta er sögulegt svæði og er í raun fyrsta skilgreinda göngugata borgarinnar, meðal annars árið1974 og svo aftur 1986 að mér skilst.“ Dóra Björt kynnti hönnunina á borgarstjórnarfundi í dag.karres brands/sprint studio Því hafi verið ákveðið að huga að sögunni í hönnun og mun hið gamla mæta hinu nýja. „Hérna þessi gatnamót við Pósthússtrætið var áður hlið inn í Reykjavík þegar þú komst sjóleiðina og það á að lyfta því í hönnuninni þannig þetta verður ótrúlega fallegt og mun halda vel utan um fólk.“
Reykjavík Borgarstjórn Göngugötur Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira