Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 20:01 Ásmundur Einar segir að um formlega stuðningsyfirlýsingu sé að ræða. Vísir/Einar Árnason Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“ Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“
Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira