Aftur mikil flóð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Fjölmargir ökumenn hafa setið fastir í bílum sínum eftir mikil flóð í Kaliforníu. AP/Ethan Swope Gífurleg rigning og hvass vindur hefur leitt til flóða og aurskriða í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hundruð þúsunda heimila eru sögð hafa orðið rafmagnslaus þegar rafmagnslínur slitnuðu. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem Kalifornía verður fyrir óveðri sem þessu. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Sjá meira