Fyrsta einvígi karls og konu í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 08:01 Stephen Curry og Sabrina Ionescu eru bæði svakalega þriggja stiga skyttur og þau eru klár í slaginn í þriggja stiga keppni stjörnuleiksins. @NBA Stórskytturnar Stephen Curry og Sabrina Ionescu munu mætast í sögulegri þriggja stiga keppni á Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta. Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024 NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Getur varla gengið lengur Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Getur varla gengið lengur Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira