Finnar kjósa sér forseta í dag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. janúar 2024 15:14 Stubb á kjörstað í dag. EPA Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. Sá frambjóðandi sem sagður er sigursælastur er Alexander Stubb fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur íhaldsflokksins. Hans helstu keppinautar eru Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jussi Halla-aho úr popúlíska hægriflokknum Sönnum Finnum. Kjörtímabil forseta Finnlands er sex ár og forseti má sitja í embættinu tvö tímabil hið mesta. Núverandi forseti Finnlands, Sauli Niinistö, sem hefur notið vinsælda almennings hefur gegnt embættinu síðan 2012 og má því ekki bjóða sig fram að nýju. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum er ekki búist við að neinn frambjóðendanna hljóti yfir fimmtíu prósent atkvæða í dag. Búist er við að Stubb og Haavisto hljóti 23 til 27 prósent hvor, Halla-aho fái í kringum átján prósent og Olli Rehn, bankastjóri Finnska bankans, um fjórtán prósent. Stærstu málin í umræðum frambjóðenda að þessu sinni hafa verið verkefni Finnlands tengd NATO, en þar hefur Finnland verið aðildarríki síðan í apríl í fyrra. Einnig hafa varnarmál í tengslum við landamæri Finnlands og Rússlands auk stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs verið ofarlega á baugi. Samkvæmt finnsku stjórnarskránni fer forseti með vald yfir utanríkis- og öryggismálum ásamt ríkisstjórn. Þá skipar hann forsætisráðherra og aðra ráðherra og undirritar frumvörp til laga. Finnland Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Sá frambjóðandi sem sagður er sigursælastur er Alexander Stubb fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur íhaldsflokksins. Hans helstu keppinautar eru Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jussi Halla-aho úr popúlíska hægriflokknum Sönnum Finnum. Kjörtímabil forseta Finnlands er sex ár og forseti má sitja í embættinu tvö tímabil hið mesta. Núverandi forseti Finnlands, Sauli Niinistö, sem hefur notið vinsælda almennings hefur gegnt embættinu síðan 2012 og má því ekki bjóða sig fram að nýju. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum er ekki búist við að neinn frambjóðendanna hljóti yfir fimmtíu prósent atkvæða í dag. Búist er við að Stubb og Haavisto hljóti 23 til 27 prósent hvor, Halla-aho fái í kringum átján prósent og Olli Rehn, bankastjóri Finnska bankans, um fjórtán prósent. Stærstu málin í umræðum frambjóðenda að þessu sinni hafa verið verkefni Finnlands tengd NATO, en þar hefur Finnland verið aðildarríki síðan í apríl í fyrra. Einnig hafa varnarmál í tengslum við landamæri Finnlands og Rússlands auk stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs verið ofarlega á baugi. Samkvæmt finnsku stjórnarskránni fer forseti með vald yfir utanríkis- og öryggismálum ásamt ríkisstjórn. Þá skipar hann forsætisráðherra og aðra ráðherra og undirritar frumvörp til laga.
Finnland Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira