Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 14:34 Árangur Íslands á EM gerði útaf við Ólympíudrauminn og setti liðið í umspilsleik fyrir HM. VÍSIR/VILHELM Ísland mun spila tvo umspilsleiki við annað hvort Eistland eða Úkraínu um sæti á HM í handbolta 2025. Eistland og Úkraína mætast fyrst sín á milli dagana 13. og 17. mars. Sigurvegari úr því einvígi mætir svo Íslandi í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM þann 9. og 11. maí næstkomandi. Evrópa á sautján sæti á mótinu sem fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu. Gestgjafaþjóðirnar fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu. Auk þeirra hafa Frakkland, Svíþjóð og Þýskaland tryggt sér sæti með góðum árangri á EM. Þá eru ellefu sæti eftir sem spilað verður um með umspilsleikjum dagana 9. og 11. maí 2024. Ísland var í efri styrkleikaflokki ásamt Slóveníu, Ungverjalandi, Portúgal, Austurríki, Hollandi, Spáni, Svartfjallalandi, Tékklandi, Póllandi og N-Makedóníu. Mögulegir andstæðingar, úr neðri styrkleikaflokki, voru Georgía, Serbía, Færeyjar, Sviss, Rúmenía, Grikkland, Bosnía & Hersegóvína. Auk þeirra voru í pottinum sigurvegar úr leikjum Slóvakíu gegn Ísrael, Eistlands gegn Úkraínu, Belgíu gegn Ítalíu og Finnlands gegn Lithéan, sem fara fram 13.–17. mars næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá heildarniðurröðun allra umspilsleikja. Allir umspilsleikir fyrir HM skjáskot / IHF livestream Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Eistland og Úkraína mætast fyrst sín á milli dagana 13. og 17. mars. Sigurvegari úr því einvígi mætir svo Íslandi í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM þann 9. og 11. maí næstkomandi. Evrópa á sautján sæti á mótinu sem fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu. Gestgjafaþjóðirnar fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu. Auk þeirra hafa Frakkland, Svíþjóð og Þýskaland tryggt sér sæti með góðum árangri á EM. Þá eru ellefu sæti eftir sem spilað verður um með umspilsleikjum dagana 9. og 11. maí 2024. Ísland var í efri styrkleikaflokki ásamt Slóveníu, Ungverjalandi, Portúgal, Austurríki, Hollandi, Spáni, Svartfjallalandi, Tékklandi, Póllandi og N-Makedóníu. Mögulegir andstæðingar, úr neðri styrkleikaflokki, voru Georgía, Serbía, Færeyjar, Sviss, Rúmenía, Grikkland, Bosnía & Hersegóvína. Auk þeirra voru í pottinum sigurvegar úr leikjum Slóvakíu gegn Ísrael, Eistlands gegn Úkraínu, Belgíu gegn Ítalíu og Finnlands gegn Lithéan, sem fara fram 13.–17. mars næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá heildarniðurröðun allra umspilsleikja. Allir umspilsleikir fyrir HM skjáskot / IHF livestream
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira