Danmörk og Svíþjóð í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 21:30 Emil Nielsenl varði 15 skot í marki Dana. EPA-EFE/FABIAN BIMMER Danmörk og Svíþjóð eru komin í undanúrslit á EM karla í handbolta. Danmörk vann öruggan sigur á Noregi á meðan Svíþjóð lagði Portúgal. Danmörk vann sex marka sigur á Noregi, lokatölur 29-23 og Danmörk komið í undanúrslit. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið spennandi en Danir leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Hans Lindberg, Mathias Gidsel og Simon Pytlick voru markahæstir hjá Dönum með 5 mörk hver. Alexander Blonz skoraði einnig 5 mörk í liði Noregs. His Majesty Hans Lindberg is greeting his Danish people in Hamburg #ehfeuro2024 #heretoplay #NORDEN pic.twitter.com/xnF8st4Wa5— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Svíþjóð vann sjö marka sigur á Portúgal, lokatölur 40-33. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skoraði Svíþjóð síðustu þrjú mörkin og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19-15. Portúgal sá aldrei til sólar í síðari hálfleik og vann Svíþjóð þægilegan sigur að lokum. Lucas Pellas var frábær í liði Svíþjóðar og skoraði 10 mörk. Þar á eftir kom Felix Claar með 6 mörk. Hjá Portúgal skoraði Martim Costa 8 mörk og Luis Frade 7 mörk. #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget #SWEPOR pic.twitter.com/ArlsAfRYCn— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Danmörk trónir á toppi milliriðils 2 með átta stig og er komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja af Svíþjóð sem er í 2. sæti með sex stig. Þar á eftir koma Slóvenía og Portúgal með fjögur stig á meðan Noregur er með 2 stig og Holland er án stiga. Innbyrðis viðureignir gilda og því er Svíþjóð komið áfram þar sem það vann bæði Slóveníu og Portúgal. Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Danmörk vann sex marka sigur á Noregi, lokatölur 29-23 og Danmörk komið í undanúrslit. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið spennandi en Danir leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Hans Lindberg, Mathias Gidsel og Simon Pytlick voru markahæstir hjá Dönum með 5 mörk hver. Alexander Blonz skoraði einnig 5 mörk í liði Noregs. His Majesty Hans Lindberg is greeting his Danish people in Hamburg #ehfeuro2024 #heretoplay #NORDEN pic.twitter.com/xnF8st4Wa5— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Svíþjóð vann sjö marka sigur á Portúgal, lokatölur 40-33. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skoraði Svíþjóð síðustu þrjú mörkin og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19-15. Portúgal sá aldrei til sólar í síðari hálfleik og vann Svíþjóð þægilegan sigur að lokum. Lucas Pellas var frábær í liði Svíþjóðar og skoraði 10 mörk. Þar á eftir kom Felix Claar með 6 mörk. Hjá Portúgal skoraði Martim Costa 8 mörk og Luis Frade 7 mörk. #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget #SWEPOR pic.twitter.com/ArlsAfRYCn— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Danmörk trónir á toppi milliriðils 2 með átta stig og er komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja af Svíþjóð sem er í 2. sæti með sex stig. Þar á eftir koma Slóvenía og Portúgal með fjögur stig á meðan Noregur er með 2 stig og Holland er án stiga. Innbyrðis viðureignir gilda og því er Svíþjóð komið áfram þar sem það vann bæði Slóveníu og Portúgal.
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni