Myndasyrpa frá sannfærandi sigri Ólympíumeistara Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 07:01 Strákarnir okkar að leik loknum. Vísir/Vilhelm Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. Um var að ræða þriðja tap Íslands í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leik dagsins. Strákarnir okkar.Vísir/Vilhelm Stúkan var blá að venju.Vísir/Vilhelm Janus Daði flýgur í gegnum loftið.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi var tekinn föstum tökum.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir reynir að henda sér í gegnum frönsku vörnina.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir fékk einn á lúðurinn.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli reynir að borða boltann.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson og Haukur Þrastarson.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn var ekki sáttur með gang mála.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið gat leyft sér að fagna við og við.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn að gefa fyrirmæli.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli átti ekki sinn besta leik í markinu. Að því sögðu fékk hann ekki mikla hjálp frá samherjum sínum.Vísir/Vilhelm Stiven Tobar Valencia var langt frá sínu besta.Vísir/Vilhelm Haukur Þrastarson átti góða innkomu en var ekki sáttur að leik loknum.Vísir/Vilhelm Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. 20. janúar 2024 16:39 Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. 20. janúar 2024 16:40 Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. 20. janúar 2024 17:31 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Um var að ræða þriðja tap Íslands í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leik dagsins. Strákarnir okkar.Vísir/Vilhelm Stúkan var blá að venju.Vísir/Vilhelm Janus Daði flýgur í gegnum loftið.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi var tekinn föstum tökum.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir reynir að henda sér í gegnum frönsku vörnina.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir fékk einn á lúðurinn.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli reynir að borða boltann.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson og Haukur Þrastarson.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn var ekki sáttur með gang mála.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið gat leyft sér að fagna við og við.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn að gefa fyrirmæli.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli átti ekki sinn besta leik í markinu. Að því sögðu fékk hann ekki mikla hjálp frá samherjum sínum.Vísir/Vilhelm Stiven Tobar Valencia var langt frá sínu besta.Vísir/Vilhelm Haukur Þrastarson átti góða innkomu en var ekki sáttur að leik loknum.Vísir/Vilhelm
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. 20. janúar 2024 16:39 Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. 20. janúar 2024 16:40 Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. 20. janúar 2024 17:31 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05
Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. 20. janúar 2024 16:39
Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. 20. janúar 2024 16:40
Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. 20. janúar 2024 17:31