Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 17:31 Nikola Karabatić knésetur Ómar Inga Magnússon. Vísir/Vilhelm Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. Það hefur oft verið meira líf á X, áður þekkt sem Twitter, en hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum yfir leik dagsins. Leikur dagsins var mjög hraður. Ég skil ekki hvernig @RanieNro nær að fylgjast með hverju einasta smáatriði í þessum leikjum. Það gerist allt svo hratt að ég á ekki séns #emruv— Ólöf Ragnars (@olofragnars) January 20, 2024 Frakkar eru með ógnarsterkt lið. Þetta er erfitt. Mjög erfitt. Finnst vanta eitthvað dú or dæ attitjút. Fáum of auðveld mörk á okkur og þurfum að hafa mikið fyrir okkar. Ótrúlegt að vera bara þremur undir en gefur okkur smá von. Áfram Ísland #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 20, 2024 Getur Karabati bara elst eðlilega og hætt í handbolta. Hann hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 20, 2024 Hvenær byrjar góði kaflinn? #handbolti— G Sverrir Thór (@G_Sverrir_Thor) January 20, 2024 Munurinn á Íslandi og öðrum liðum á EM. Ísland skýtur í markmenn en önnur lið framhjá þeim #handbolti— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 20, 2024 Þetta er því miður leikur kattarins að músinni #emruv— Sveinn Olafsson (@svenniola) January 20, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður. — Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Jón Gnarr var í gír. ég mun horfa á þennan leik sem Bocciaþjálfarinn úr Fóstbræðrum. sjáum hvort það skilar tilætluðum árangri. Ég vil ekki sjá aumingjaskap !— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 nei, nei, nei! boltinn á ekki að fara í markmanninn, hann á ekki að fara yfir markið og alls ekki framhjá því!!! hann á að fara í markið !!!— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt af mörkum mótsins, ef ekki ársins, í fyrri hálfleik. pic.twitter.com/cRdD9FS6oE— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 20, 2024 Má Óðinn taka víti fyrir aftan bak?— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 20, 2024 Sirkus, fyrir aftan bak. Ég hefði tekið tvö leikhlé í röð og sett róandi á línuna.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 20, 2024 Nei sko þetta var eitt fallegasta mark sem ég hef séð— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 20, 2024 HVAÐ VAR ÞETTA ÓÐINN ÞÓR??? Þvílíkt mark! pic.twitter.com/noBC56mSfH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2024 BEST GOAL OF THE #EHFEURO2024?? #heretoplay pic.twitter.com/5a7RtSv4vZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Haukur Þrastarson átti góða innkomu. Haukur, it is your destiny! #handbolti pic.twitter.com/gv3JQ9uLAi— Björn Teitsson (@bjornteits) January 20, 2024 Við höfum bara verið að geyma þennan mann á bekknum.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2024 https://t.co/lyvobl0ZCS pic.twitter.com/qGiORtStAk— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 20, 2024 Vel gert Haukur Þrastarson! #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 20, 2024 Gott að eiga Hauk í horni #emruv— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 20, 2024 Haukur Þrastarson á að fá miklu stærri rullu í þessu liði. Mín skoðun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 20, 2024 Batamerki, sumir vilja meira frá þjálfara Íslands og ógnarsterkir Frakkar. Hefur Snorri alltaf verið svona þurr í viðtölum? Þyrfti kannski að fá smá kennslu fá karli föður sínum. Eina. #emruv— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 20, 2024 Orð dagsins er "batamerki" #emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 20, 2024 Við verðum auðvitað að átta okkur á því að við eigum ekki að vinna Frakkland og í rauninni ekkert að vera nálægt því. Ég saknaði hins vegar ákefðarinnar sem var varnarlega á móti Þýskalandi - þegar hún dettur niður að þá eru allar líkur á að markvarsla geri það líka.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 20, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Það hefur oft verið meira líf á X, áður þekkt sem Twitter, en hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum yfir leik dagsins. Leikur dagsins var mjög hraður. Ég skil ekki hvernig @RanieNro nær að fylgjast með hverju einasta smáatriði í þessum leikjum. Það gerist allt svo hratt að ég á ekki séns #emruv— Ólöf Ragnars (@olofragnars) January 20, 2024 Frakkar eru með ógnarsterkt lið. Þetta er erfitt. Mjög erfitt. Finnst vanta eitthvað dú or dæ attitjút. Fáum of auðveld mörk á okkur og þurfum að hafa mikið fyrir okkar. Ótrúlegt að vera bara þremur undir en gefur okkur smá von. Áfram Ísland #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 20, 2024 Getur Karabati bara elst eðlilega og hætt í handbolta. Hann hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 20, 2024 Hvenær byrjar góði kaflinn? #handbolti— G Sverrir Thór (@G_Sverrir_Thor) January 20, 2024 Munurinn á Íslandi og öðrum liðum á EM. Ísland skýtur í markmenn en önnur lið framhjá þeim #handbolti— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 20, 2024 Þetta er því miður leikur kattarins að músinni #emruv— Sveinn Olafsson (@svenniola) January 20, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður. — Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Jón Gnarr var í gír. ég mun horfa á þennan leik sem Bocciaþjálfarinn úr Fóstbræðrum. sjáum hvort það skilar tilætluðum árangri. Ég vil ekki sjá aumingjaskap !— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 nei, nei, nei! boltinn á ekki að fara í markmanninn, hann á ekki að fara yfir markið og alls ekki framhjá því!!! hann á að fara í markið !!!— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt af mörkum mótsins, ef ekki ársins, í fyrri hálfleik. pic.twitter.com/cRdD9FS6oE— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 20, 2024 Má Óðinn taka víti fyrir aftan bak?— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 20, 2024 Sirkus, fyrir aftan bak. Ég hefði tekið tvö leikhlé í röð og sett róandi á línuna.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 20, 2024 Nei sko þetta var eitt fallegasta mark sem ég hef séð— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 20, 2024 HVAÐ VAR ÞETTA ÓÐINN ÞÓR??? Þvílíkt mark! pic.twitter.com/noBC56mSfH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2024 BEST GOAL OF THE #EHFEURO2024?? #heretoplay pic.twitter.com/5a7RtSv4vZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Haukur Þrastarson átti góða innkomu. Haukur, it is your destiny! #handbolti pic.twitter.com/gv3JQ9uLAi— Björn Teitsson (@bjornteits) January 20, 2024 Við höfum bara verið að geyma þennan mann á bekknum.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2024 https://t.co/lyvobl0ZCS pic.twitter.com/qGiORtStAk— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 20, 2024 Vel gert Haukur Þrastarson! #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 20, 2024 Gott að eiga Hauk í horni #emruv— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 20, 2024 Haukur Þrastarson á að fá miklu stærri rullu í þessu liði. Mín skoðun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 20, 2024 Batamerki, sumir vilja meira frá þjálfara Íslands og ógnarsterkir Frakkar. Hefur Snorri alltaf verið svona þurr í viðtölum? Þyrfti kannski að fá smá kennslu fá karli föður sínum. Eina. #emruv— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 20, 2024 Orð dagsins er "batamerki" #emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 20, 2024 Við verðum auðvitað að átta okkur á því að við eigum ekki að vinna Frakkland og í rauninni ekkert að vera nálægt því. Ég saknaði hins vegar ákefðarinnar sem var varnarlega á móti Þýskalandi - þegar hún dettur niður að þá eru allar líkur á að markvarsla geri það líka.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 20, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti