Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2024 22:23 Andreas Wolff átti leiðinlega góðan leik í þýska markinu. Vísir/Vilhelm Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. Um var að ræða fyrsta leik liðanna í milliriðli en bæði lið voru stigalaus og því mátti búast við hörkuleik. Þýskaland, með Alfreð Gíslason við stjórnvölin, er á heimavelli og stemningin í Köln gríðarleg. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekktur sem Twitter, á meðan leik stóð. Það var margt sem fór í gegnum höfuð fólks fyrir leik. Það sem vantar hjá landsliðinu á þessu móti er fyrirliða-bandið. #EMRUV #Handbolti pic.twitter.com/YTibAoCz04— Theodór Sigurðsson (@Teddisig13) January 18, 2024 #EMRUV pic.twitter.com/etKBLrvk7j— Andrés Kristjánsson (@AK74SR) January 18, 2024 Nýr dagur ný áskorun. Íslenska landsliðið er gott lið. Mjög gott. Í dag ýta strákarnir öllu til hliðar, kalla fram klassa handboltamennina sem þeir eru og vinna Þjóðverja með þremur Ég hef mikla trú á þeim. Áfram Ísland #emruv #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Var þetta stafsetningar villa í nafninu á höllinni? Á þetta ekki að vera Laxness Arena Hehe #emruv— Erna Jóhannesdóttir (@ernajo83) January 18, 2024 Í gær spáði Stefán Árnason íslenskum sigri á Þjóðverjum. Af þessu eru mörg vitni.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2024 Alveg sama um urslitin, vil bara spirit #strakarnirokkar— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 18, 2024 Það er 100% að þessir spillingarbræður á flautunni muni ráða miklu hvernig þessi handboltaleikur fer.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 18, 2024 Þjóðsöngur Íslands var spilaður á um það bil sjöföldum hraða. þessi fáránlegi þjóðsöngur okkar verður bara komískur á svona hröðu tempói— bolli (@ill_ob) January 16, 2024 Íslenski þjóðsöngurinn spilaður á 20 földum hraða í staðinn fyrir hinn venjulega tvöfalda hraða. Greinilega auðvelt að ruglast á 2 og 20. Þjóðverjum verður refsað fyrir þessi mistök.— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 18, 2024 Þessi þjóðsöngur já— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 18, 2024 Ooog þjóðsöngurinn var spilaður afturábak #emruv— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 18, 2024 Illu er víst best af lokið segja þeir #lofsöngurinn— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) January 18, 2024 pökkum þessari virðingarlausu þjóð saman #emruv— Henrý (@henrythor) January 18, 2024 Svipurinn á Viktori Gísla var frábær #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 18, 2024 Var þetta Young Nazareth remixið?— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 18, 2024 Ok, nú þarf að refsa þessum Þjóðverjum fyrir ömurlegustu útgáfu íslenska þjóðsöngsins sem heyrst hefur.— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) January 18, 2024 Þessir drengir eru að fara vinna þennan leik. Þjóðsöngsklikkið verður fararheill. #égtrúi— Gudni Mar Hardarson (@GudniMarH) January 18, 2024 Það er einhvernvegin lýsandi fyrir allt þetta mót hjá okkur að byrja leikinn á því að spila þjóðsönginn afturábak #emruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024 Áfram átti Ísland erfitt með að skora úr vítum og hornafærum. Þá átti markvörður Þýskalands stórleik. Styttri upphitun í fótbolta. Vítakeppni á öllum æfingu. #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2024 Koma svo strákar #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Koma svo strákar #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Það er rannsóknarefni þessi vítanýting eða vöntun á henni öllu heldur hjá strákunum okkar. #emruv— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) January 18, 2024 Við erum að jarða Þjóðverjana í xG í fyrri hálfleik #Handkastið— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 18, 2024 Ætli hornamennirnir loki augum áður en þeir skjóta #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Meikar það sens að segja að sóknarleikurinn sé lélegur eða bras þegar við fáum víti og dauðafæri endalaust en klikkum? Er það ekki einmitt góður sóknarleikur?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2024 Það sem Sigvaldi veit er að ef þú ert með 200 cm x 210 kg þýskan markvörð í rammanum sem ofan á allt heitir Wolff þá er eina leiðin að byrja leikinn á því að fórna skoti í að bomba í nýrað á honum pic.twitter.com/9xCe2v792a— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2024 Verðum nú að gefa Alfreð og Þjóðverjunum að það var snjallt að taka fjarlægja mjöðmina úr þessum markmanni #emruv— Árni Helgason (@arnih) January 18, 2024 Þetta hornadæmi er orðið pínlegt. Það þarf að skrá tæknifeil á þann sem gefur í hornið!!#handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Islands procenter fra hjørnet under EM: Venstre fløj: 7/15 (47%) Højre fløj: 9/23 (39%) I alt: 16/38 (42%)— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2024 Þau sem fylgjast grannt með körfubolta velta fyrir sér af hverju það er ekki skotklukka. Eitt í þessu, afhverju er ekki skotklukka í handbolta?— Haukur Heiðar (@haukurh) January 18, 2024 Fólk var ekki ánægt með dómarapar leiksins. Hef þá á tilfinningunni að @RanieNro sé ekki hrifinn af þessum dómurum. #emruv— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 18, 2024 Hérna, í hvaða flokkunartunnu hendum við þessum dómurum?? #emruv— Lobba (@Lobbsterinn) January 18, 2024 Tvær mínútur á þessa dómara #emruv— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 18, 2024 Frábær leikur. Vörn og markvarsla í hæsta gæðaflokki og sóknin virkilega góð. Nú svíða dauðafærin. Helv. dómararnir lélegastir á vellinum. Hvernig má það vera að svona spillingarpungar dæmi á Evrópumóti #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 allavega annar þessara var að dæma leikinn núna... áhugarvert að þeir fá bara að halda áfram að dæma #emruv pic.twitter.com/orkUBZsF03— Hrólfur (@eyjolfsson42) January 18, 2024 Gnarr, Knorr eða Knörr? nafnið Knorr er af sama stofni og Gnarr, dregið af Knörr— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 18, 2024 Það er kraftur í þýska liðinu #knorr #emruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024 Ég hefði kallað hey bollasúpan þín á Knorr og það hefði gjörsamlega brotið hann og við unnið leikinn.. ef ég hefði verið þarna #emruv #strakarnirokkar— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2024 Frábær vörn í fyrri hálfleik, spilum best í rauðu og Guðjón Valur mætti. Ýmir stórkostlegur í fyrri hálfleik í vörninni. Líka með stæla, elska að sjá þetta!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2024 Fyrir næsta stórmót bið ég forráðamenn HSÍ vinsamlegast að leggja þessum hvítu búningum og græja rauða strax! Við spilum alltaf best í rauðu! #handkastið pic.twitter.com/DvILeKkfDg— Stymmi Klippari (@StySig) January 18, 2024 I m nervous watching this people!— Gary Neville (@GNev2) January 18, 2024 Ok Guðjón Valur er í stúkunni! Inná með hann #emruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024 Guðjón Valur, ertu til í að byrja aftur? #handbolti— Halldór Halldórsson (@HalldorHall) January 18, 2024 Janus Daði Smárason var frábær í síðari hálfleik, Ýmir Örn Gíslason stóð vörnina vel og Björgvin Páll Gústavsson varði tvö víti. Okkar allra besti Bjöggi — lottumix (@karlott87718302) January 18, 2024 Við áttum síðan Janus inni!#emruv— Úlfur Ólafsson (@ulfurolafs) January 18, 2024 Ýmir Örn og Janus eru að standa sig frábærlega á móti Þýskalandi. Átta sig klárlega á sinni framtíðarstöðu í landsliðinu. Það þurfa fleiri að fá smá hita. #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2024 Ísland var grátlega nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki og súrt tap niðurstaðan. ÞETTA ER TVÍGRIP á Juri Knorr Drasl pic.twitter.com/OvBK1l9mZw— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 18, 2024 Þetta var í raun mögnuð frammistaða hjá þessu íslenska liði í miklu mótlæti allan leikinn. Það þarf að gefa þessu tíma. Dómgæslan var í raun glæpsamleg. Við eigum að styðja þessa gaura alla leið. Menn geta gagnrýnt teymið en uppleggið var frábært. Áfram Ísland.— Valur handbolti (@valurhandbolti) January 18, 2024 Steps, double bounce and time on Knorr in the last seconds, or what do you think? #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2024 Þetta var sterk frammistaða, leiðileg úrslit en allt gefið í þetta sem var geggjað.— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2024 last seconds between vs. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/AW8cd6xUWU— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2024 Þegar hjartalæknir hringir í mig á morgun að spyrja út í púlsinn minn þá er það á ykkur #emruv— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) January 18, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Um var að ræða fyrsta leik liðanna í milliriðli en bæði lið voru stigalaus og því mátti búast við hörkuleik. Þýskaland, með Alfreð Gíslason við stjórnvölin, er á heimavelli og stemningin í Köln gríðarleg. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekktur sem Twitter, á meðan leik stóð. Það var margt sem fór í gegnum höfuð fólks fyrir leik. Það sem vantar hjá landsliðinu á þessu móti er fyrirliða-bandið. #EMRUV #Handbolti pic.twitter.com/YTibAoCz04— Theodór Sigurðsson (@Teddisig13) January 18, 2024 #EMRUV pic.twitter.com/etKBLrvk7j— Andrés Kristjánsson (@AK74SR) January 18, 2024 Nýr dagur ný áskorun. Íslenska landsliðið er gott lið. Mjög gott. Í dag ýta strákarnir öllu til hliðar, kalla fram klassa handboltamennina sem þeir eru og vinna Þjóðverja með þremur Ég hef mikla trú á þeim. Áfram Ísland #emruv #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Var þetta stafsetningar villa í nafninu á höllinni? Á þetta ekki að vera Laxness Arena Hehe #emruv— Erna Jóhannesdóttir (@ernajo83) January 18, 2024 Í gær spáði Stefán Árnason íslenskum sigri á Þjóðverjum. Af þessu eru mörg vitni.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2024 Alveg sama um urslitin, vil bara spirit #strakarnirokkar— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 18, 2024 Það er 100% að þessir spillingarbræður á flautunni muni ráða miklu hvernig þessi handboltaleikur fer.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 18, 2024 Þjóðsöngur Íslands var spilaður á um það bil sjöföldum hraða. þessi fáránlegi þjóðsöngur okkar verður bara komískur á svona hröðu tempói— bolli (@ill_ob) January 16, 2024 Íslenski þjóðsöngurinn spilaður á 20 földum hraða í staðinn fyrir hinn venjulega tvöfalda hraða. Greinilega auðvelt að ruglast á 2 og 20. Þjóðverjum verður refsað fyrir þessi mistök.— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 18, 2024 Þessi þjóðsöngur já— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 18, 2024 Ooog þjóðsöngurinn var spilaður afturábak #emruv— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 18, 2024 Illu er víst best af lokið segja þeir #lofsöngurinn— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) January 18, 2024 pökkum þessari virðingarlausu þjóð saman #emruv— Henrý (@henrythor) January 18, 2024 Svipurinn á Viktori Gísla var frábær #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 18, 2024 Var þetta Young Nazareth remixið?— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 18, 2024 Ok, nú þarf að refsa þessum Þjóðverjum fyrir ömurlegustu útgáfu íslenska þjóðsöngsins sem heyrst hefur.— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) January 18, 2024 Þessir drengir eru að fara vinna þennan leik. Þjóðsöngsklikkið verður fararheill. #égtrúi— Gudni Mar Hardarson (@GudniMarH) January 18, 2024 Það er einhvernvegin lýsandi fyrir allt þetta mót hjá okkur að byrja leikinn á því að spila þjóðsönginn afturábak #emruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024 Áfram átti Ísland erfitt með að skora úr vítum og hornafærum. Þá átti markvörður Þýskalands stórleik. Styttri upphitun í fótbolta. Vítakeppni á öllum æfingu. #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2024 Koma svo strákar #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Koma svo strákar #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Það er rannsóknarefni þessi vítanýting eða vöntun á henni öllu heldur hjá strákunum okkar. #emruv— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) January 18, 2024 Við erum að jarða Þjóðverjana í xG í fyrri hálfleik #Handkastið— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 18, 2024 Ætli hornamennirnir loki augum áður en þeir skjóta #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Meikar það sens að segja að sóknarleikurinn sé lélegur eða bras þegar við fáum víti og dauðafæri endalaust en klikkum? Er það ekki einmitt góður sóknarleikur?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2024 Það sem Sigvaldi veit er að ef þú ert með 200 cm x 210 kg þýskan markvörð í rammanum sem ofan á allt heitir Wolff þá er eina leiðin að byrja leikinn á því að fórna skoti í að bomba í nýrað á honum pic.twitter.com/9xCe2v792a— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2024 Verðum nú að gefa Alfreð og Þjóðverjunum að það var snjallt að taka fjarlægja mjöðmina úr þessum markmanni #emruv— Árni Helgason (@arnih) January 18, 2024 Þetta hornadæmi er orðið pínlegt. Það þarf að skrá tæknifeil á þann sem gefur í hornið!!#handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 Islands procenter fra hjørnet under EM: Venstre fløj: 7/15 (47%) Højre fløj: 9/23 (39%) I alt: 16/38 (42%)— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2024 Þau sem fylgjast grannt með körfubolta velta fyrir sér af hverju það er ekki skotklukka. Eitt í þessu, afhverju er ekki skotklukka í handbolta?— Haukur Heiðar (@haukurh) January 18, 2024 Fólk var ekki ánægt með dómarapar leiksins. Hef þá á tilfinningunni að @RanieNro sé ekki hrifinn af þessum dómurum. #emruv— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 18, 2024 Hérna, í hvaða flokkunartunnu hendum við þessum dómurum?? #emruv— Lobba (@Lobbsterinn) January 18, 2024 Tvær mínútur á þessa dómara #emruv— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 18, 2024 Frábær leikur. Vörn og markvarsla í hæsta gæðaflokki og sóknin virkilega góð. Nú svíða dauðafærin. Helv. dómararnir lélegastir á vellinum. Hvernig má það vera að svona spillingarpungar dæmi á Evrópumóti #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024 allavega annar þessara var að dæma leikinn núna... áhugarvert að þeir fá bara að halda áfram að dæma #emruv pic.twitter.com/orkUBZsF03— Hrólfur (@eyjolfsson42) January 18, 2024 Gnarr, Knorr eða Knörr? nafnið Knorr er af sama stofni og Gnarr, dregið af Knörr— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 18, 2024 Það er kraftur í þýska liðinu #knorr #emruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024 Ég hefði kallað hey bollasúpan þín á Knorr og það hefði gjörsamlega brotið hann og við unnið leikinn.. ef ég hefði verið þarna #emruv #strakarnirokkar— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2024 Frábær vörn í fyrri hálfleik, spilum best í rauðu og Guðjón Valur mætti. Ýmir stórkostlegur í fyrri hálfleik í vörninni. Líka með stæla, elska að sjá þetta!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2024 Fyrir næsta stórmót bið ég forráðamenn HSÍ vinsamlegast að leggja þessum hvítu búningum og græja rauða strax! Við spilum alltaf best í rauðu! #handkastið pic.twitter.com/DvILeKkfDg— Stymmi Klippari (@StySig) January 18, 2024 I m nervous watching this people!— Gary Neville (@GNev2) January 18, 2024 Ok Guðjón Valur er í stúkunni! Inná með hann #emruv— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024 Guðjón Valur, ertu til í að byrja aftur? #handbolti— Halldór Halldórsson (@HalldorHall) January 18, 2024 Janus Daði Smárason var frábær í síðari hálfleik, Ýmir Örn Gíslason stóð vörnina vel og Björgvin Páll Gústavsson varði tvö víti. Okkar allra besti Bjöggi — lottumix (@karlott87718302) January 18, 2024 Við áttum síðan Janus inni!#emruv— Úlfur Ólafsson (@ulfurolafs) January 18, 2024 Ýmir Örn og Janus eru að standa sig frábærlega á móti Þýskalandi. Átta sig klárlega á sinni framtíðarstöðu í landsliðinu. Það þurfa fleiri að fá smá hita. #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2024 Ísland var grátlega nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki og súrt tap niðurstaðan. ÞETTA ER TVÍGRIP á Juri Knorr Drasl pic.twitter.com/OvBK1l9mZw— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 18, 2024 Þetta var í raun mögnuð frammistaða hjá þessu íslenska liði í miklu mótlæti allan leikinn. Það þarf að gefa þessu tíma. Dómgæslan var í raun glæpsamleg. Við eigum að styðja þessa gaura alla leið. Menn geta gagnrýnt teymið en uppleggið var frábært. Áfram Ísland.— Valur handbolti (@valurhandbolti) January 18, 2024 Steps, double bounce and time on Knorr in the last seconds, or what do you think? #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2024 Þetta var sterk frammistaða, leiðileg úrslit en allt gefið í þetta sem var geggjað.— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2024 last seconds between vs. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/AW8cd6xUWU— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2024 Þegar hjartalæknir hringir í mig á morgun að spyrja út í púlsinn minn þá er það á ykkur #emruv— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) January 18, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira