Króatía í sama milliriðil og Ísland Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 19:06 Luka Lovre Klarica var illviðráðanlegur í liði Króatíu. Harry Langer/Getty Images Króatía tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumóti karla í handknattleik með sex marka sigri á Rúmeníu í B-riðli, lokatölur 31-25. Króatía og Ísland munu því mætast í milliriðli en Ísland er komið þangað eftir sigur Svartfjallalands á Serbíu. Eins og lokatölur gefa til kynna var sigurinn heldur sannfærandi. Luka Lovre Klarica var markahæstur í sigurliðinu með 7 mörk. Nicusor Andrei Negru var frábær í liði Rúmeníu en hann skoraði 9 mörk. Romania is in Mannheim! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/YVoeJ2o6Um— EHF EURO (@EHFEURO) January 16, 2024 Króatía endar sem sigurvegari B-riðils með fimm stig en Rúmenía situr á botninum án stiga. Síðar í kvöld mætast Spánn og Austurríki í úrslitaleik um sæti í milliriðli. Spánn þarf á sigri að halda á meðan Austurríki dugir jafntefli. Í A-riðli vann Norður-Makedónía tveggja marka sigur á Sviss, lokatölur 29-27. Um var að ræða fyrsta sigur N-Makedóníu sem endar með tvö stig á meðan Sviss er með eitt í neðsta sæti. Síðar í kvöld mætast Þýskaland og Frakkland í úrslitaleik um toppsæti riðilsins. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Svartfellingar sendu Ísland áfram í milliriðil Svartfjallaland vann 30-29 gegn Serbíu. Báðar þjóðir hafa lokið keppni á Evrópumótinu. Ísland er með tryggt sæti í milliriðlinum og þarf ekki að vinna leik sinn gegn Ungverjalandi á eftir. 16. janúar 2024 18:39 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Eins og lokatölur gefa til kynna var sigurinn heldur sannfærandi. Luka Lovre Klarica var markahæstur í sigurliðinu með 7 mörk. Nicusor Andrei Negru var frábær í liði Rúmeníu en hann skoraði 9 mörk. Romania is in Mannheim! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/YVoeJ2o6Um— EHF EURO (@EHFEURO) January 16, 2024 Króatía endar sem sigurvegari B-riðils með fimm stig en Rúmenía situr á botninum án stiga. Síðar í kvöld mætast Spánn og Austurríki í úrslitaleik um sæti í milliriðli. Spánn þarf á sigri að halda á meðan Austurríki dugir jafntefli. Í A-riðli vann Norður-Makedónía tveggja marka sigur á Sviss, lokatölur 29-27. Um var að ræða fyrsta sigur N-Makedóníu sem endar með tvö stig á meðan Sviss er með eitt í neðsta sæti. Síðar í kvöld mætast Þýskaland og Frakkland í úrslitaleik um toppsæti riðilsins.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Svartfellingar sendu Ísland áfram í milliriðil Svartfjallaland vann 30-29 gegn Serbíu. Báðar þjóðir hafa lokið keppni á Evrópumótinu. Ísland er með tryggt sæti í milliriðlinum og þarf ekki að vinna leik sinn gegn Ungverjalandi á eftir. 16. janúar 2024 18:39 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Svartfellingar sendu Ísland áfram í milliriðil Svartfjallaland vann 30-29 gegn Serbíu. Báðar þjóðir hafa lokið keppni á Evrópumótinu. Ísland er með tryggt sæti í milliriðlinum og þarf ekki að vinna leik sinn gegn Ungverjalandi á eftir. 16. janúar 2024 18:39