Fagfélögin flagga palestínska fánanum Lovísa Arnardóttir skrifar 15. janúar 2024 13:49 Flaggað við skrifstofu fagfélaganna á Stórhöfða. Aðsend Fagfélögin fordæma yfirstandandi árás Ísrael á Gasa og skora á íslensk stjórnvöld að leita allra leiða til að þrýsta á að endir verði bundinn á hörmungarnar. Þetta kemur fram sameiginlegri yfirlýsingu fagfélaganna en þau samanstanda af MATVÍS, RSÍ, VM og Byggiðn. „Hernaðaraðgerðirnar hafa kostað um 30 þúsund mannslíf. Ljóst er að liðlega helmingur fallinna eru börn. Ísraelsmenn hafa með framferði sínu virt alþjóðalög að vettugi og engu skeytt um afleiðingar árása sinna. Flestir óbreyttir borgarar sem ekki hafa fallið hafa verið hraktir á flótta eða heimili þeirra eyðilögð,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er þess minnst í yfirlýsingunni að nú eru hundrað dagar frá því að árásir Ísraela stigmögnuðust þann 7. október eftir árásir Hamas í Ísrael. „Fagfélögin hafa í dag ákveðið að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að flagga palestínska fánanum. Hann var dreginn að húni á Stórhöfða 29-31 á hádegi í dag. Með þessari táknrænu aðgerð vilja félögin sýna almenningi í Palestínu stuðning,“ segir í yfirlýsingunni en hún hefur verið birt á heimasíðu allra félaganna. ASÍ og BSRB flagga líka Í yfirlýsingu á vef ASÍ segir að Alþýðusambandið og fleiri heildarsamtök innan verkalýðshreyfingarinnar hafi árum saman bent á það grófa misrétti sem verkafólk og almenningur allur í Palestínu býr við. Auk þess hafa þessi sambönd sent frá sér fjölda ályktana í gegnum tíðina gegn stríðsrekstri Ísraela á hendur íbúa Palestínu. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
„Hernaðaraðgerðirnar hafa kostað um 30 þúsund mannslíf. Ljóst er að liðlega helmingur fallinna eru börn. Ísraelsmenn hafa með framferði sínu virt alþjóðalög að vettugi og engu skeytt um afleiðingar árása sinna. Flestir óbreyttir borgarar sem ekki hafa fallið hafa verið hraktir á flótta eða heimili þeirra eyðilögð,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er þess minnst í yfirlýsingunni að nú eru hundrað dagar frá því að árásir Ísraela stigmögnuðust þann 7. október eftir árásir Hamas í Ísrael. „Fagfélögin hafa í dag ákveðið að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að flagga palestínska fánanum. Hann var dreginn að húni á Stórhöfða 29-31 á hádegi í dag. Með þessari táknrænu aðgerð vilja félögin sýna almenningi í Palestínu stuðning,“ segir í yfirlýsingunni en hún hefur verið birt á heimasíðu allra félaganna. ASÍ og BSRB flagga líka Í yfirlýsingu á vef ASÍ segir að Alþýðusambandið og fleiri heildarsamtök innan verkalýðshreyfingarinnar hafi árum saman bent á það grófa misrétti sem verkafólk og almenningur allur í Palestínu býr við. Auk þess hafa þessi sambönd sent frá sér fjölda ályktana í gegnum tíðina gegn stríðsrekstri Ísraela á hendur íbúa Palestínu.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira