Miami Heat lætur gera styttu af Wade fyrir utan höllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 17:02 Dwyane Wade varð þrisvar sinnum NBA-meistari með Miami Heat. Getty/Ronald Martinez Dwyane Wade fær af sér bronsstyttu fyrir utan höllina hjá Miami Heat. Hann er af flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu félagsins og er sá fyrsti hjá því sem fær styttu. Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira