Fyrsta stig Færeyja á stórmóti í hús Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 21:27 Færeyingar fagna EPA-EFE/CLEMENS BILAN Færeyingar skráðu sig í sögubækurnar í kvöld þegar liðið náði jafntefli gegn Noregi á Evrópumeistarmótinu í handbolta en þetta er fyrsti stigið sem liðið nælir sér í á stórmóti. Boðið var upp á gríðarlega dramtík á lokamínútunum. Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira