Fluttu úr miðbænum í einstaka náttúruparadís Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. janúar 2024 15:57 Heiðar Logi bjó áður í glæsilegri tveggja hæð íbúð við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur. Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og kærastan hans, Anný Björk Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, fluttu nýverið úr miðbæ Reykjavíkur og festu kaup á sumarhúsi í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Húsið er staðsett á 5000 fermetra eignarlóð með einstöku útsýni og veiðileyfi í tjörninni. „Þetta svæði er búið að heilla mig í mörg ár. Ekkert endilega til að flýja Reykjavík heldur bara til að komast nær náttúrunni. Það er algjör draumur að geta keyrt innan við tíu mínútur út frá bæjarmörkum og verið kominn í algjöra kyrrð,“ segir Heiðar Logi. Heiðar Logi er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann rekur einnig fyrirtækið Fasteignafegrun þar sem hann sérhæfir sig í hinu ýmsu viðhaldi fasteigna. Húsið er staðsett á 5000 fermetra lóð við Seltjörn. Gufa og ísbað hljómar ansi vel. View this post on Instagram A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) Eignin skiptist í 32 fermetra sumarhús, 15,8 fermetra gestahús og geymslu. Lóðin er afgirt að hluta og stendur húsið niður við vatnið í fallegum skógarlundi. Við húsið er rúmgóð timburverönd, heitur pottur með kamínu til upphitunar og saunatunna með útsýni yfir vatnið. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna er svæðið sannkölluð náttúruparadís. Heiðar Logi sagaði gat á tjörnina til að geta baðað sig. Hér að neðan má sjá myndir teknar af fastinn.is Remax Remax Remax Remax Remax Remax Remax Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. 12. október 2023 11:48 Heiðar Logi og Anný Björk nýtt par Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eru nýtt par. 7. mars 2023 12:53 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Þetta svæði er búið að heilla mig í mörg ár. Ekkert endilega til að flýja Reykjavík heldur bara til að komast nær náttúrunni. Það er algjör draumur að geta keyrt innan við tíu mínútur út frá bæjarmörkum og verið kominn í algjöra kyrrð,“ segir Heiðar Logi. Heiðar Logi er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann rekur einnig fyrirtækið Fasteignafegrun þar sem hann sérhæfir sig í hinu ýmsu viðhaldi fasteigna. Húsið er staðsett á 5000 fermetra lóð við Seltjörn. Gufa og ísbað hljómar ansi vel. View this post on Instagram A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) Eignin skiptist í 32 fermetra sumarhús, 15,8 fermetra gestahús og geymslu. Lóðin er afgirt að hluta og stendur húsið niður við vatnið í fallegum skógarlundi. Við húsið er rúmgóð timburverönd, heitur pottur með kamínu til upphitunar og saunatunna með útsýni yfir vatnið. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna er svæðið sannkölluð náttúruparadís. Heiðar Logi sagaði gat á tjörnina til að geta baðað sig. Hér að neðan má sjá myndir teknar af fastinn.is Remax Remax Remax Remax Remax Remax Remax
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. 12. október 2023 11:48 Heiðar Logi og Anný Björk nýtt par Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eru nýtt par. 7. mars 2023 12:53 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. 12. október 2023 11:48
Heiðar Logi og Anný Björk nýtt par Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eru nýtt par. 7. mars 2023 12:53