Dorrit og Michael Caine hress í Lundúnum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. janúar 2024 21:27 Dorrit á ferð með frægum, eins og oft áður. Instagram Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú birti í kvöld mynd af sér og breska stórleikaranum Michael Caine á Instagram. Þar virðast þau í góðum gír. „Ég er húsfreyjan,“ skrifar Dorrit við myndina og virðist þar vera að vitna í einhverja af bíómyndum hans. Myndin er tekin á veitingastaðnum The Ivy Chelsea Garden í Lundúnum. View this post on Instagram A post shared by Dorrit Moussaieff (@dorritmoussaieff) Mikill stjörnufans virðist ríkja í kringum forsetafrúna fyrrverandi en hún birtir reglulega myndir af sér ásamt fólki sem óhætt er að segja að tilheyri hópi frægasta fólks heims. Þar má nefna Tom Cruise leikara, Benedikt páfa, Rishi Sunak, Liz Truss og Boris Johnson, síðustu þrjá forsætisráðherra Breta. Að auki má nefna Little Britain leikarann David Walliams, sem hún lýsti sem kynþokkafyllsta manni jarðar á Instagram í september í fyrra. Baráttukonan Anahita Babaei sem barist hefur gegn hvalveiðum hefur að auki ratað á Instagram síðu Dorritar en þess má geta að Dorrit hefur tekið skýra afstöðu gegn hvalveiðum á samfélagsmiðlinum. Samkvæmislífið Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Ég er húsfreyjan,“ skrifar Dorrit við myndina og virðist þar vera að vitna í einhverja af bíómyndum hans. Myndin er tekin á veitingastaðnum The Ivy Chelsea Garden í Lundúnum. View this post on Instagram A post shared by Dorrit Moussaieff (@dorritmoussaieff) Mikill stjörnufans virðist ríkja í kringum forsetafrúna fyrrverandi en hún birtir reglulega myndir af sér ásamt fólki sem óhætt er að segja að tilheyri hópi frægasta fólks heims. Þar má nefna Tom Cruise leikara, Benedikt páfa, Rishi Sunak, Liz Truss og Boris Johnson, síðustu þrjá forsætisráðherra Breta. Að auki má nefna Little Britain leikarann David Walliams, sem hún lýsti sem kynþokkafyllsta manni jarðar á Instagram í september í fyrra. Baráttukonan Anahita Babaei sem barist hefur gegn hvalveiðum hefur að auki ratað á Instagram síðu Dorritar en þess má geta að Dorrit hefur tekið skýra afstöðu gegn hvalveiðum á samfélagsmiðlinum.
Samkvæmislífið Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira