Þátttakan skapi gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. janúar 2024 14:00 Áslaug Arna er nýsköpunar- og háskólaráðherra. Vísir/Vilhelm Þátttaka Íslands í InvestEU áætluninni mun skapa gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir. Þetta segir nýsköpunarráðherra sem kynnti verkefnið í morgun. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“ Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“
Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira