Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 16:31 Erik Spoelstra sést hér lifandi á hliðarlínunni hjá Miami Heat. Getty/Rich Storry Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024 NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024
NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira