„Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 17:01 Steve Kerr ræðir málin við Jonathan Kuminga í leik hjá Golden State Warriors. Getty/Thearon W. Henderson Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State NBA Lögmál leiksins Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira