Bob fann þilið sem losnaði af Boeing-vélinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 07:02 Rannsakandi á vegum samgönguöryggisyfirvalda skoðar gatið sem myndaðist. AP Kennari að nafni Bob fann íhlutinn sem losnaði af Boeing 737 Max 9 vélinni sem þurfti að snúa við skömmu eftir flugtak þegar gat myndaðist á skrokk vélarinnar. Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna. Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna.
Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna