Hundruð íbúða byggðar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. janúar 2024 13:32 Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri Skeiða og Gnúpverjahrepps, sem segir að mikil uppbygging sé fram undan í Árnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundruð íbúða verða byggðar í þéttbýliskjarnanum Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi í tengslum við virkjanir í sveitarfélaginu og opnun Fjallabaðanna og Gestastofu í Þjórsárdal. Þá er búið að ákveða að byggja íþróttahús í Árnesi og stækka skólann þar. Það er ekkert lát á uppbyggingu í Skeiða og Gnúpverjahreppi því þar eru alltaf einhver spennandi verkefni í gangi. Nú er verið að vonast til að Hvammsvirkjun verði að veruleika og þá er verið að byggja Fjallaböðin í Þjórsárdal, ásamt gestastofu á svæðinu. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir að allt þetta kalli á húsnæði fyrir starfsfólk og aðrar sem vilja flytja í sveitarfélagið. Árnes sé sá staður sem á að byggja upp. „Við erum hér inn í Árnesi að fara að skipuleggja mikla byggð. Nú eru Fjallaböðin komin af stað hér í undirbúningi, sem opna hér 2026 en það munu hátt í annað hundruð störf skapast þar. Hér erum við að fara að skipuleggja byggð fyrir hundruð íbúða og við erum að fara næsta sumar að hefja byggingu á íþróttahúsi og stækka grunnskólann, þannig að það er fjölmargt fram undan,“ segir Haraldur. Þetta hljómar allt mjög spennandi. „Já, já, það eru spennandi tímar fram undan. Svo náttúrulega á sama tíma þá eru helstu virkjanaframkvæmdir, sem eru að fara af stað, þær eru að fara að eiga sér stað á þessu svæði, þannig að það verða gríðarleg umsvif hér, bæði í virkjanaframkvæmdum, samgöngum og svo uppbyggingu á íbúðum,“ segir Haraldur enn fremur. Hundruð íbúða verða byggðar í Árnesi á næstunni ef allt gengur upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk mun byggja og flytja í Árnes? „Það verður nú væntanlega að megninu til það fólk, sem mun starfa við þau störf, sem skapast hérna. En það er náttúrulega mikið af störfum, sem eru að fara að skapast hér, staðbundin störf með tilkomu uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Haraldur Þór. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Húsnæðismál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Það er ekkert lát á uppbyggingu í Skeiða og Gnúpverjahreppi því þar eru alltaf einhver spennandi verkefni í gangi. Nú er verið að vonast til að Hvammsvirkjun verði að veruleika og þá er verið að byggja Fjallaböðin í Þjórsárdal, ásamt gestastofu á svæðinu. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir að allt þetta kalli á húsnæði fyrir starfsfólk og aðrar sem vilja flytja í sveitarfélagið. Árnes sé sá staður sem á að byggja upp. „Við erum hér inn í Árnesi að fara að skipuleggja mikla byggð. Nú eru Fjallaböðin komin af stað hér í undirbúningi, sem opna hér 2026 en það munu hátt í annað hundruð störf skapast þar. Hér erum við að fara að skipuleggja byggð fyrir hundruð íbúða og við erum að fara næsta sumar að hefja byggingu á íþróttahúsi og stækka grunnskólann, þannig að það er fjölmargt fram undan,“ segir Haraldur. Þetta hljómar allt mjög spennandi. „Já, já, það eru spennandi tímar fram undan. Svo náttúrulega á sama tíma þá eru helstu virkjanaframkvæmdir, sem eru að fara af stað, þær eru að fara að eiga sér stað á þessu svæði, þannig að það verða gríðarleg umsvif hér, bæði í virkjanaframkvæmdum, samgöngum og svo uppbyggingu á íbúðum,“ segir Haraldur enn fremur. Hundruð íbúða verða byggðar í Árnesi á næstunni ef allt gengur upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk mun byggja og flytja í Árnes? „Það verður nú væntanlega að megninu til það fólk, sem mun starfa við þau störf, sem skapast hérna. En það er náttúrulega mikið af störfum, sem eru að fara að skapast hér, staðbundin störf með tilkomu uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Haraldur Þór.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Húsnæðismál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira