Ný meiðsli Nadal neyddu hann til að draga sig úr keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 11:00 Það hlakkaði í aðdáendum Nadal þegar hann fagnaði sigri gegn Dominic Thiel í Brisbane á dögunum. Leiðin að 23. meistaramótstitlinum virtist greið, en ekkert mun af því verða að þessu sinni. Bradley Kanaris/Getty Images Rafael Nadal hefur dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu í tennis vegna vöðvatárs. Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar. Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar.
Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira