Þrettándabrennur víða um land Magnús Jochum Pálsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 6. janúar 2024 21:14 Eldurinn brennur glatt á brennunni í Gufunesi í kvöld. Stöð 2/Ívar Fannar Þrettándagleði fer nú víða fram um landið en á þessum degi kveðjum við Íslendingar jólahátíðina. Brennur eru í nánast hverju sveitarfélagi. Fréttamaður ræddi við Fanný Gunnarsdóttur, formann íbúaráðs Grafarvogs og einn skipuleggjanda þrettándabrennunnar í Gufunesi, um brennuna. „Við erum í Gufunesi á árlegri þrettándabrennu og hér er búin að vera dagskrá síðan klukkan 17. Byrjaði í Gufunesbænum með kakó og vöfflum, svo kom Skólahljómsveit Grafarvogs og spilaði og leiddi síðan göngu frá Gufunesbænum og út að sviðinu og brennunni,“ sagði Fanný um brennuna. „Svo eru búnar að vera núna að spila fjórar hljómsveitir, ungir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Þetta er alveg frábært tækifæri sem þau fá en þau eru öll hjá Miðstöðinni sem er vettvangur fyrir krakka í tveimur tónlistarskólum. Svo endar þetta með að Frikki Dór stígur á stokk við mikinn fögnuð,“ sagði hún um tónlistina á brennunni. „Það hafa verið svona þrettándabrennur í áratug eða rúmlega það,“ bætti hún við. Hver myndirðu segja að væri lykillinn að vel heppnaðri brennu? „Það er svo margt, kynningin og Grafarvogur samanstendur af mörgum hverfum og þetta er búið að vera mjög vel kynnt á öllum síðum. Það þarf auðvitað að vera einhver dagskrá, eitthvað sem dregur að og svo þarf auðvitað að vera gott veður,“ sagði Fanný að lokum. Jól Flugeldar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem er ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Sjá meira
Fréttamaður ræddi við Fanný Gunnarsdóttur, formann íbúaráðs Grafarvogs og einn skipuleggjanda þrettándabrennunnar í Gufunesi, um brennuna. „Við erum í Gufunesi á árlegri þrettándabrennu og hér er búin að vera dagskrá síðan klukkan 17. Byrjaði í Gufunesbænum með kakó og vöfflum, svo kom Skólahljómsveit Grafarvogs og spilaði og leiddi síðan göngu frá Gufunesbænum og út að sviðinu og brennunni,“ sagði Fanný um brennuna. „Svo eru búnar að vera núna að spila fjórar hljómsveitir, ungir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Þetta er alveg frábært tækifæri sem þau fá en þau eru öll hjá Miðstöðinni sem er vettvangur fyrir krakka í tveimur tónlistarskólum. Svo endar þetta með að Frikki Dór stígur á stokk við mikinn fögnuð,“ sagði hún um tónlistina á brennunni. „Það hafa verið svona þrettándabrennur í áratug eða rúmlega það,“ bætti hún við. Hver myndirðu segja að væri lykillinn að vel heppnaðri brennu? „Það er svo margt, kynningin og Grafarvogur samanstendur af mörgum hverfum og þetta er búið að vera mjög vel kynnt á öllum síðum. Það þarf auðvitað að vera einhver dagskrá, eitthvað sem dregur að og svo þarf auðvitað að vera gott veður,“ sagði Fanný að lokum.
Jól Flugeldar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem er ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Sjá meira