Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 22:00 Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins í kvöld. Vísir/Getty Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. Milwaukee-liðið hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leik kvöldsins og mættu því til leiks í sannkölluðu jólaskapi. Jólasteikin virtist þó sitja í þeim og heimamenn í New York Knicks leiddu með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, staðan 36-27. Gestirnir frá Milwaukee náðu að halda betur aftur að heimamönnum í öðrum leikhluta, en þrátt fyrir það jók Knicks-liðið forskot sitt lítillega og fór með 62-51 forystu inn í hálfleikshléið. Ekki tóks gestunum að saxa á forskot Knicks í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að hafa gert það í þeim fjórða þá var það orðið of seint. Niðurstaðan varð sjö stiga sigur New York Knicks, 129-122, sem batt þar með enda á sjö leikja sigurgöngu Milwaukee Bucks. Eins og áður segir var Jalen Brunson stigahæsti maður vallarins með 38 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði Milwaukee Buck voru þeir Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard atkvæðamestir með 32 stig hvor. Giannis bætti einnig við 13 fráköstum og sex stoðsendingum. 🎄🎁 MONDAY’S FINAL SCORES 🎁🎄Jalen Brunson puts on a show at MSG as the @nyknicks get the #NBAXmas W!Julius Randle: 24 PTS, 9 REBRJ Barrett: 21 PTS, 6 REBGiannis Antetokounmpo: 32 PTS, 13 REB, 6 AST pic.twitter.com/81UkxWpeUB— NBA (@NBA) December 25, 2023 NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sjá meira
Milwaukee-liðið hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leik kvöldsins og mættu því til leiks í sannkölluðu jólaskapi. Jólasteikin virtist þó sitja í þeim og heimamenn í New York Knicks leiddu með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, staðan 36-27. Gestirnir frá Milwaukee náðu að halda betur aftur að heimamönnum í öðrum leikhluta, en þrátt fyrir það jók Knicks-liðið forskot sitt lítillega og fór með 62-51 forystu inn í hálfleikshléið. Ekki tóks gestunum að saxa á forskot Knicks í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að hafa gert það í þeim fjórða þá var það orðið of seint. Niðurstaðan varð sjö stiga sigur New York Knicks, 129-122, sem batt þar með enda á sjö leikja sigurgöngu Milwaukee Bucks. Eins og áður segir var Jalen Brunson stigahæsti maður vallarins með 38 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði Milwaukee Buck voru þeir Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard atkvæðamestir með 32 stig hvor. Giannis bætti einnig við 13 fráköstum og sex stoðsendingum. 🎄🎁 MONDAY’S FINAL SCORES 🎁🎄Jalen Brunson puts on a show at MSG as the @nyknicks get the #NBAXmas W!Julius Randle: 24 PTS, 9 REBRJ Barrett: 21 PTS, 6 REBGiannis Antetokounmpo: 32 PTS, 13 REB, 6 AST pic.twitter.com/81UkxWpeUB— NBA (@NBA) December 25, 2023
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sjá meira