Skatan vinsæl hjá flestum, nema Finnum og tólf ára Bjarki Sigurðsson skrifar 23. desember 2023 21:01 Gestir á Múlakaffi voru ánægðir með skötuna. Efri röð frá vinstri: Hektor Jónsson og Ástvaldur Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Olga Helena Kristjánsdóttir og Oscar Koski. Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu. Skötuát á Þorláksmessu er ein rótgrónasta hefð Íslendinga dagana fyrir jól. Fólk hámar í sig kæstan fiskinn með bestu lyst ár eftir ár. Fréttastofa kíkti á Múlakaffi og ræddi við gesti með skötu á disknum. Hvernig smakkast hún? „Alveg geggjuð, hamsatólg - í fyrra fékk ég ekki hamsatólg og ég er enn í fýlu sko,“ sagði Olga Helena Kristjánsdóttir. Klippa: Troðfullt í skötuveislu Það eru ekkert allir tólf ára sem borða skötu? „Mér finnst þetta ekkert rosalega gott heldur,“ sagði Hektor Jónsson. Einn finnskur gestur var ekkert sérstaklega ánægður með skötuna. Hann var að smakka hana í fyrsta sinn. Þú ert frá Finnlandi og líklega vanur sterku bragði. Er þetta í lagi? „Bragðið er mjög sterkt þótt ég segi sjálfur frá. Þetta er alveg á mörkunum að vera gott,“ sagði Oscar Koski. Ástvaldur Guðmundsson sagði skötuna ekki bregðast í ár frekar en árið þar á undan. Honum þótti hún afar sterk og góð. Matur Veitingastaðir Jól Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Skötuát á Þorláksmessu er ein rótgrónasta hefð Íslendinga dagana fyrir jól. Fólk hámar í sig kæstan fiskinn með bestu lyst ár eftir ár. Fréttastofa kíkti á Múlakaffi og ræddi við gesti með skötu á disknum. Hvernig smakkast hún? „Alveg geggjuð, hamsatólg - í fyrra fékk ég ekki hamsatólg og ég er enn í fýlu sko,“ sagði Olga Helena Kristjánsdóttir. Klippa: Troðfullt í skötuveislu Það eru ekkert allir tólf ára sem borða skötu? „Mér finnst þetta ekkert rosalega gott heldur,“ sagði Hektor Jónsson. Einn finnskur gestur var ekkert sérstaklega ánægður með skötuna. Hann var að smakka hana í fyrsta sinn. Þú ert frá Finnlandi og líklega vanur sterku bragði. Er þetta í lagi? „Bragðið er mjög sterkt þótt ég segi sjálfur frá. Þetta er alveg á mörkunum að vera gott,“ sagði Oscar Koski. Ástvaldur Guðmundsson sagði skötuna ekki bregðast í ár frekar en árið þar á undan. Honum þótti hún afar sterk og góð.
Matur Veitingastaðir Jól Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira