Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 07:00 Dani Alves var í landsliðshópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar 2022. Meint brot hans átti sér stað nokkrum dögum eftir að Brasilía datt úr leik gegn Króatíu. Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona í desember 2022. Saksóknari staðfesti í nóvember á þessu ári að næg sönnunargögn væru til staðar til að opna réttarhöld. Alves neitaði því fyrst alfarið að hafa verið í samneyti við konuna en breytti síðar sögu sinni og sagði þau hafa stundað kynlíf með samþykki beggja aðila. Alves hefur margsinnis beðist lausnar en verið haldið föngnum vegna áhyggna spænskra yfirvalda að hann flýji land verði hann látinn laus. Saksóknari málsins hefur farið fram á 9 ára fangelsisdóm en lögfræðingar konunnar sem kærir Alves hafa farið fram á 12 ára fangelsi, nálgunarbann að því loknu og 150.000 evrur í miskabætur. Ljóst er að Alves gæti átt langa vist framundan bak við lás og slá. Hann er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar með 42 titla á ferlinum, hann kom við sögu í tveimur leikjum fyrir brasilíska landsliðið á HM 2022 og spilaði svo einn leik með UNAM Pumas í janúar 2023 áður en hann var handtekinn. Spænski boltinn Brasilía Fótbolti Mál Dani Alves Tengdar fréttir Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona í desember 2022. Saksóknari staðfesti í nóvember á þessu ári að næg sönnunargögn væru til staðar til að opna réttarhöld. Alves neitaði því fyrst alfarið að hafa verið í samneyti við konuna en breytti síðar sögu sinni og sagði þau hafa stundað kynlíf með samþykki beggja aðila. Alves hefur margsinnis beðist lausnar en verið haldið föngnum vegna áhyggna spænskra yfirvalda að hann flýji land verði hann látinn laus. Saksóknari málsins hefur farið fram á 9 ára fangelsisdóm en lögfræðingar konunnar sem kærir Alves hafa farið fram á 12 ára fangelsi, nálgunarbann að því loknu og 150.000 evrur í miskabætur. Ljóst er að Alves gæti átt langa vist framundan bak við lás og slá. Hann er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar með 42 titla á ferlinum, hann kom við sögu í tveimur leikjum fyrir brasilíska landsliðið á HM 2022 og spilaði svo einn leik með UNAM Pumas í janúar 2023 áður en hann var handtekinn.
Spænski boltinn Brasilía Fótbolti Mál Dani Alves Tengdar fréttir Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31