Margir á vergangi í nístingskulda eftir jarðskjálfta Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2023 08:48 Rúmlega 207 þúsund heimili eru sögð mjög skemmd og minnst fimmtán þúsund hús eru hrunin alfarið. AP/Ng Han Guan Skjálftinn var 6,2 stig og skall á skömmu fyrir miðnætti á mánudagskvöld. Íbúar Gansu og Qinghai-héraða í norðvesturhluta Kína flúðu heimili sín út í kuldann sem herjar nú á fólk í svæðinu en skjálftinn olli skemmdum á húsum, vegum, orkuinnviðum og olli skriðum og aurskriðum. Svæðið einkennist af miklu fjalllendi og hefur það komið niður á björgunarstarfi. Búið er að bjarga 78 manns úr rústum í Gansu en leitaraðgerðum var hætt í gærkvöldi. Óljóst er hvort enn sé leitað í Qinghai. Reuters segir minnst 131 látinn, 980 slasaða og sextán saknað eftir jarðskjálftann. Björgunarsveitir segja kuldann á svæðinu hættulegur fólki sem er á vergangi. Embættismenn í Gansu segja rúmlega 207 þúsund heimili í héraðinu hafa orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum og þar af hrundu nærri því fimmtán þúsund hús. CGTN, fjölmiðill í eigu yfirvalda í Kína, segir allt að áttatíu prósent húsa í einum bæ í Gansu hafa skemmst í jarðskjálftanum. Enn er hætta á stórum eftirskjálftum svo fólk þorir ekki inn í mikið skemmd hús. Leitað í aurskriðu sem féll eftir jarðskjálfta í Kína.AP/Zhang Long Margir hafa haldið til á opnum svæðum og brennt það sem hægt er til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig leitað í bíla eða tjöld sem send hafa verið á svæðið. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði í Kína og Tíbet en árið 2008 dóu nærri því sjötíu þúsund manns í Sichuan-héraði í Vesturhluta Kína. Þá dóu tæplega 2.700 manns í jarðskjálfta í Qinghai árið 2010. Í kjölfar þess að skólar og aðrar byggingar og leiddi það til átaks í að byggja hús sem eiga að standa betur af sér jarðskjálfta. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
Svæðið einkennist af miklu fjalllendi og hefur það komið niður á björgunarstarfi. Búið er að bjarga 78 manns úr rústum í Gansu en leitaraðgerðum var hætt í gærkvöldi. Óljóst er hvort enn sé leitað í Qinghai. Reuters segir minnst 131 látinn, 980 slasaða og sextán saknað eftir jarðskjálftann. Björgunarsveitir segja kuldann á svæðinu hættulegur fólki sem er á vergangi. Embættismenn í Gansu segja rúmlega 207 þúsund heimili í héraðinu hafa orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum og þar af hrundu nærri því fimmtán þúsund hús. CGTN, fjölmiðill í eigu yfirvalda í Kína, segir allt að áttatíu prósent húsa í einum bæ í Gansu hafa skemmst í jarðskjálftanum. Enn er hætta á stórum eftirskjálftum svo fólk þorir ekki inn í mikið skemmd hús. Leitað í aurskriðu sem féll eftir jarðskjálfta í Kína.AP/Zhang Long Margir hafa haldið til á opnum svæðum og brennt það sem hægt er til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig leitað í bíla eða tjöld sem send hafa verið á svæðið. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði í Kína og Tíbet en árið 2008 dóu nærri því sjötíu þúsund manns í Sichuan-héraði í Vesturhluta Kína. Þá dóu tæplega 2.700 manns í jarðskjálfta í Qinghai árið 2010. Í kjölfar þess að skólar og aðrar byggingar og leiddi það til átaks í að byggja hús sem eiga að standa betur af sér jarðskjálfta.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira