Kristilegir demókratar vilja senda hælisleitendur til þriðja ríkis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 07:12 Spahn segir markmiðið meðal annars að draga úr hættulegum fólksflutningum um Miðjarðarhaf. epa/Clemens Bilan Kristilegi demókrataflokkurinn í Þýskalandi hyggst vinna aftur stuðning kjósenda með afdráttarlausum aðgerðum í útlendingamálum, sem munu meðal annars felast í því að senda hælisleitendur til þriðja ríkis á meðan unnið er úr umsóknum þeirra. Um er að ræða sama úrræði og stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að en hefur verið harðlega gagnrýnt af ýmsum mannréttindasamtökum og -sérfræðingum. Umrædd þriðju ríki sem nefnd hafa verið til sögunnar eru Rúanda og Ghana og Moldavía og Georgía. Jens Spahn, varaþingflokksformaður Kristilega demókrataflokksins, sagði um helgina að flokkurinn væri fylgjandi því að senda hælisleitendur til þriðja ríkis á meðan unnið væri úr umsóknum þeirra. Þetta myndi verða til þess að draga verulega úr umsóknum. Spahn kallaði umrædd ríki „örugga höfn“ þar sem skilyrði flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna yrðu uppfyllt en gagnrýnendur segja enga leið til að tryggja að umrædd ríki færu að lögum og viðmiðum Evrópusambandsins um rétt flóttafólks. Pólitískir andstæðingar Kristilega demókrataflokksins hafa sakað flokkinn um popúlisma og segja raunverulegra lausna sé þörf til að leysa flóttamannavandann. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur lagt áherslu á að draga úr fjölda hælisumsókna með því að setja þak á bætur, hraða úrvinnslu umsókna og setja strangari skilyrði til að draga úr fjölda samþykktra umsókna. Þýskaland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Um er að ræða sama úrræði og stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að en hefur verið harðlega gagnrýnt af ýmsum mannréttindasamtökum og -sérfræðingum. Umrædd þriðju ríki sem nefnd hafa verið til sögunnar eru Rúanda og Ghana og Moldavía og Georgía. Jens Spahn, varaþingflokksformaður Kristilega demókrataflokksins, sagði um helgina að flokkurinn væri fylgjandi því að senda hælisleitendur til þriðja ríkis á meðan unnið væri úr umsóknum þeirra. Þetta myndi verða til þess að draga verulega úr umsóknum. Spahn kallaði umrædd ríki „örugga höfn“ þar sem skilyrði flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna yrðu uppfyllt en gagnrýnendur segja enga leið til að tryggja að umrædd ríki færu að lögum og viðmiðum Evrópusambandsins um rétt flóttafólks. Pólitískir andstæðingar Kristilega demókrataflokksins hafa sakað flokkinn um popúlisma og segja raunverulegra lausna sé þörf til að leysa flóttamannavandann. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur lagt áherslu á að draga úr fjölda hælisumsókna með því að setja þak á bætur, hraða úrvinnslu umsókna og setja strangari skilyrði til að draga úr fjölda samþykktra umsókna.
Þýskaland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira