Samþykkt að Kristján Jóhannsson fái heiðurslaun listamanna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 20:57 Kristján Jóhannsson óperusöngvari. Vísir Kristján Jóhannsson óperusöngvari mun á nýju ári bætast í hóp þeirra listamanna sem hljóta heiðurslaun. Alþingi samþykkti breytinguna á síðasta þingfundi fyrir jól sem fram fór í dag. Við frumvarp til fjárlaga árið 2024 lagði allsherjar- og menntamálanefnd til að sá hópur listamanna sem tilgreindur er í fjárlögum fyrir árið 2021 og fjárlögum fyrir árið 2023, að viðbættum Kristjáni Jóhannssyni, njóti heiðurslauna listamanna. Þá kemur fram að við fjárlög fyrir árið 2023 hafi fjórir bæst við þann hóp listamanna sem njóti heiðurslauna, en á árinu 2023 lést Guðbergur Bergsson rithöfundur, sem var í hópi þeirra sem nutu launanna. Með breytingartillögunni var lagt til að einn listamaður bætist við þann hóp listamanna sem nýtur heiðurslauna, sem sagt Kristján Jóhannesson óperusöngvari. Tillagan var samþykkt í dag en 45 greiddu atkvæði með henni og enginn gegn henni. Tveir greiddu ekki atkvæði og sextán voru fjarstaddir. Kristján Jóhannsson er einn fremsti óperusöngvari landsins. Hann var gestur í Bítinu fyrr á árinu og ræddi baráttu sína við krabbamein sem hann sagðist læknaður af. Hér að neðan má sjá flutning Kristjáns á aríunni Nessum Dorma í framleiðslu Geirs Ólafssonar. Alþingi Listamannalaun Fjárlagafrumvarp 2024 Menning Tónlist Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Við frumvarp til fjárlaga árið 2024 lagði allsherjar- og menntamálanefnd til að sá hópur listamanna sem tilgreindur er í fjárlögum fyrir árið 2021 og fjárlögum fyrir árið 2023, að viðbættum Kristjáni Jóhannssyni, njóti heiðurslauna listamanna. Þá kemur fram að við fjárlög fyrir árið 2023 hafi fjórir bæst við þann hóp listamanna sem njóti heiðurslauna, en á árinu 2023 lést Guðbergur Bergsson rithöfundur, sem var í hópi þeirra sem nutu launanna. Með breytingartillögunni var lagt til að einn listamaður bætist við þann hóp listamanna sem nýtur heiðurslauna, sem sagt Kristján Jóhannesson óperusöngvari. Tillagan var samþykkt í dag en 45 greiddu atkvæði með henni og enginn gegn henni. Tveir greiddu ekki atkvæði og sextán voru fjarstaddir. Kristján Jóhannsson er einn fremsti óperusöngvari landsins. Hann var gestur í Bítinu fyrr á árinu og ræddi baráttu sína við krabbamein sem hann sagðist læknaður af. Hér að neðan má sjá flutning Kristjáns á aríunni Nessum Dorma í framleiðslu Geirs Ólafssonar.
Alþingi Listamannalaun Fjárlagafrumvarp 2024 Menning Tónlist Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira