Eva Ruza fjórði sendiherrann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 16:45 Eliza Reid, Hera Björk, Eva og Rúrik Gíslason eru öll sendiherrar SOS barnaþorpa. Friðrik Páll Schram Eva Ruza Miljevic er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna og tók hún formlega við hlutverkinu í dag. Fyrir í hópi sendiherra SOS voru Eliza Reid, Hera Björk Þórhallsdóttir og Rúrik Gíslason, og bætist Eva í þennan glæsilega hóp. „Eva Ruza er fjölhæfur og landsþekktur skemmtikraftur, eiginkona og tveggja barna móðir sem endurspeglar gildi SOS Barnaþorpanna um mikilvægi þess að ala börn upp í kærleiksríkri fjölskyldu. Hún kemur úr stórri og samheldinni fjölskyldu sem öll styrkir börn hjá SOS Barnaþorpunum,“ segir Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS. Eva Ruza tók formlega við hlutverkinu í dag. Friðrik Páll Schram „Það er sannur heiður að taka við þessari útnefningu og því sem felst í því að vera velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna. Ég hef í mörg ár verið SOS-foreldri og á nú tvö börn úti í heimi sem eiga fallegt líf í SOS barnaþorpinu sínu, og því stendur þessi titill nálægt hjarta mínu. Ég hlakka til að halda áfram að deila þessu fallega starfi sem SOS Barnaþorpin vinna og vona að flestir taki eftir,“ sagði Eva við þetta tilefni. SOS Children´s Villages eru stærstu óháðu hjálparsamtök heims sem einblína á börn án foreldraumsjár og ósjálfbjarga barnafjölskyldur. Samtökin hafa einnig frá stofnun árið 1949 sinnt almennu mannúðarstarfi, svo sem neyðar-, þróunaraðstoð og umbótaverkefnum, allt í þágu barna og velferðar þeirra. Hjálparstarf Tengdar fréttir „Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. 18. september 2023 18:50 „Þetta breytir algjörlega sýn manns á lífið“ Hinn fjölhæfi Rúrik Gíslason ber marga hatta. Síðustu fjögur ár hefur hann gegnt hlutverki velgjörðaherra SOS Barnaþorpa. Hann segir starfið hafa gjörbreytt sýn sinni á lífið og nýtir hann hvert tækifæri til þess að láta gott af sér leiða í þágu samtakanna. 28. janúar 2023 11:00 Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. 19. ágúst 2022 15:24 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Sjá meira
„Eva Ruza er fjölhæfur og landsþekktur skemmtikraftur, eiginkona og tveggja barna móðir sem endurspeglar gildi SOS Barnaþorpanna um mikilvægi þess að ala börn upp í kærleiksríkri fjölskyldu. Hún kemur úr stórri og samheldinni fjölskyldu sem öll styrkir börn hjá SOS Barnaþorpunum,“ segir Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS. Eva Ruza tók formlega við hlutverkinu í dag. Friðrik Páll Schram „Það er sannur heiður að taka við þessari útnefningu og því sem felst í því að vera velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna. Ég hef í mörg ár verið SOS-foreldri og á nú tvö börn úti í heimi sem eiga fallegt líf í SOS barnaþorpinu sínu, og því stendur þessi titill nálægt hjarta mínu. Ég hlakka til að halda áfram að deila þessu fallega starfi sem SOS Barnaþorpin vinna og vona að flestir taki eftir,“ sagði Eva við þetta tilefni. SOS Children´s Villages eru stærstu óháðu hjálparsamtök heims sem einblína á börn án foreldraumsjár og ósjálfbjarga barnafjölskyldur. Samtökin hafa einnig frá stofnun árið 1949 sinnt almennu mannúðarstarfi, svo sem neyðar-, þróunaraðstoð og umbótaverkefnum, allt í þágu barna og velferðar þeirra.
Hjálparstarf Tengdar fréttir „Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. 18. september 2023 18:50 „Þetta breytir algjörlega sýn manns á lífið“ Hinn fjölhæfi Rúrik Gíslason ber marga hatta. Síðustu fjögur ár hefur hann gegnt hlutverki velgjörðaherra SOS Barnaþorpa. Hann segir starfið hafa gjörbreytt sýn sinni á lífið og nýtir hann hvert tækifæri til þess að láta gott af sér leiða í þágu samtakanna. 28. janúar 2023 11:00 Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. 19. ágúst 2022 15:24 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Sjá meira
„Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. 18. september 2023 18:50
„Þetta breytir algjörlega sýn manns á lífið“ Hinn fjölhæfi Rúrik Gíslason ber marga hatta. Síðustu fjögur ár hefur hann gegnt hlutverki velgjörðaherra SOS Barnaþorpa. Hann segir starfið hafa gjörbreytt sýn sinni á lífið og nýtir hann hvert tækifæri til þess að láta gott af sér leiða í þágu samtakanna. 28. janúar 2023 11:00
Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. 19. ágúst 2022 15:24
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist