Nota súran brjóstsykur til að koma í veg fyrir kvíðakast Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:47 Að borða súrt nammi getur hægt á kvíðatilfinningunni. Getty Nýlega fór myndband á mikið flug á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem kona talar um hvernig hún kemur í veg fyrir að hún fái kvíðakast. Ef henni líður eins og hún sé að fá kvíðakast fær hún sér súran brjóstsykur. Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis. Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis.
Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira