Nýtt snjóframleiðslukerfi og tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. desember 2023 17:41 Nýja snjóframleiðslukerfið á vinstri hönd og kátt skíðafólk á leið í lyfturnar í Bláfjöllum á hægri hönd. Bláfjöll Formleg vígsla á fyrsta áfanga snjóframleiðslukerfis og tveimur nýjum stólalyftum í Bláfjöllum fór fram í gær. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Skíðasvæðanna Bláfjalla og Skálafells. Þar segir að þessi áfangi sé „tvímælalaust stærsti áfangi í uppbyggingarsögu skíðasvæðisins í Bláfjöllum“ og eigi eftir að breyta miklu „varðandi rekstur og upplifun gesta“. Hér má sjá myndband af snjóframleiðslukerfinu á fullu: Enn fremur segir að með snjóframleiðslunni megi gera ráð fyrir að líkur á að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum fyrir jól hafi aukist verulega og að áhrif hlákutíma á vetri verði minni en áður. Sömuleiðis muni raðir í stólalyftur sennilega heyra sögunni til með nýju lyftunum tveimur. Fulltrúar frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu voru viðstaddir vígsluna og klipptu saman á borða að stólalyftunum. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarness; Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar; Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar; Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, voru viðstödd vígsluna.Bláfjöll Reykjavík Skíðasvæði Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Þetta kemur fram í Facebook-færslu Skíðasvæðanna Bláfjalla og Skálafells. Þar segir að þessi áfangi sé „tvímælalaust stærsti áfangi í uppbyggingarsögu skíðasvæðisins í Bláfjöllum“ og eigi eftir að breyta miklu „varðandi rekstur og upplifun gesta“. Hér má sjá myndband af snjóframleiðslukerfinu á fullu: Enn fremur segir að með snjóframleiðslunni megi gera ráð fyrir að líkur á að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum fyrir jól hafi aukist verulega og að áhrif hlákutíma á vetri verði minni en áður. Sömuleiðis muni raðir í stólalyftur sennilega heyra sögunni til með nýju lyftunum tveimur. Fulltrúar frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu voru viðstaddir vígsluna og klipptu saman á borða að stólalyftunum. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarness; Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar; Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar; Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, voru viðstödd vígsluna.Bláfjöll
Reykjavík Skíðasvæði Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira