Mikil spenna fyrir úrslitaþætti Kviss Boði Logason skrifar 8. desember 2023 10:40 Björn Bragi Arnarsson þáttastjórnandi í KVISS býst við jafnri og spennandi keppni annað kvöld. Hulda Margrét „Ég býst við ótrúlega skemmtilegri og jafnri keppni,“ segir Björn Bragi Arnarsson, þáttastjórnandi sjónvarpsþáttarins Kviss sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld. Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér. Kviss Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér.
Kviss Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira