Ár hvert velur Styrktarfélagið handhafa Kærleikskúlunnar, einhvern sem hefur með verkum sínum breytt viðhorfum og bætt líf samborgara sinna og samfélag, vakið athygli á mikilvægum gildum og sjálfsögðum réttindum.
„Árangurinn sem Haraldur hefur náð við að sameina krafta þjónustuaðila, einkaaðila og yfirvalda til að leita lausna og láta verkin tala fljótt og vel er, eftirtektarverður og víst að verkefnið hefur breytt viðhorfum og vakið samfélagið til vitundar um aðgengismál í víðu samhengi,“ segir í fréttatilkynningu.
Fjöldi fólks mætti á hátíðina líkt og sjá má á meðfylgjandi myndun.
























FYRRI KÆRLEIKSKÚLUR
- 2003 – 2 MÁLARAR – Erró
- 2004 – AUGAÐ – Ólafur Elíasson
- 2005 – ÁN UPPHAFS – ÁN ENDIS – Rúrí
- 2006 – SALT JARÐAR – Gabríela Friðriksdóttir
- 2007 – HRINGUR – Eggert Pétursson
- 2008 – ALLT SEM ANDANN DREGUR – Gjörningaklúbburinn
- 2009 – SNERTING – Hreinn Friðfinnsson
- 2010 – FJARLÆGÐ – Katrín Sigurðardóttir
- 2011 – SKAPAÐU ÞINN EIGIN HEIM – Yoko Ono
- 2012 – LOKKANDI – Hrafnhildur Arnardóttir
- 2013 – HUGVEKJA - Ragnar Kjartansson
- 2014 – MANDARÍNA - Davíð Örn Halldórsson
- 2015 – LANDSLAG - Ragna Róbertsdóttir
- 2016 - SÝN - Sigurður Árni Sigurðsson
- 2017 - ŪGH & BõÖGâr – Egill Sæbjörnsson
- 2018 – TERELLA – Elín Hansdóttir
- 2019 – SÓL ÉG SÁ – Ólöf Nordal
- 2020 – ÞÖGN – Finnbogi Pétursson
- 2021 – EITT ÁR – Sirra Sigrún Sigurðardóttir
- 2022 – KÚLA MEÐ STROKU – Karin Sander
- 2023 – HEIMUR – Guðjón Ketilsson