Jólahátíðin okkar snýr aftur Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2023 17:42 Frá æfingarrennsli í dag. Vísir/Einar Jólahátíðin okkar, jólahátíð fyrir fatlaða, snýr aftur í kvöld. Hátíðin hefur verið haldin árlega í rúma fjóra áratugi en pása var gerð á henni undanfarin ár vegna faraldurs Covid. Á hátíðinni, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld, koma fram Herra Hnetusmjör, Sigga Beinteins, Bjartmar Guðlaugsson, Sigga Ózk og Bjarni Arason. Hljómsveit Rúnars Þórs leikur undir en útsetningar annast Þórir Úlfarsson. Húsið opnar kl. 19 og klukkan 20 hefst ballið. André Bachman, sem staðið hefur að hátíðinni í gegnum árin verður heiðraður í kvöld en hann hefur rétt keflið frá sér. Bjartmar Guðlaugsson á æfingu í dag.Vísir/Einar Í tilkynningu segir að þjóðþekktir menn og konur vinna við öryggisgæslu og aðstoða gesti á hátíðinni. Allir tónlistarmenn sem fram koma, aðstoðarfólk og þeir sem standa að hátíðinni gefa vinnu sínu í þágu fatlaðs fólks. Þá hafa forsvarsmenn hátíðarinnar samið við bakhjarla hennar til næstu fimm ára. Fyrirtækin eru Brim, Hilton Reykjavík Nordica, Góa, Vífilfell, Henson og Öryggismiðstöðin. Hér að neðan má sjá frá æfingarrennsli Bjartmars Guðlaugssonar í dag. Tónlist Jól Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Á hátíðinni, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld, koma fram Herra Hnetusmjör, Sigga Beinteins, Bjartmar Guðlaugsson, Sigga Ózk og Bjarni Arason. Hljómsveit Rúnars Þórs leikur undir en útsetningar annast Þórir Úlfarsson. Húsið opnar kl. 19 og klukkan 20 hefst ballið. André Bachman, sem staðið hefur að hátíðinni í gegnum árin verður heiðraður í kvöld en hann hefur rétt keflið frá sér. Bjartmar Guðlaugsson á æfingu í dag.Vísir/Einar Í tilkynningu segir að þjóðþekktir menn og konur vinna við öryggisgæslu og aðstoða gesti á hátíðinni. Allir tónlistarmenn sem fram koma, aðstoðarfólk og þeir sem standa að hátíðinni gefa vinnu sínu í þágu fatlaðs fólks. Þá hafa forsvarsmenn hátíðarinnar samið við bakhjarla hennar til næstu fimm ára. Fyrirtækin eru Brim, Hilton Reykjavík Nordica, Góa, Vífilfell, Henson og Öryggismiðstöðin. Hér að neðan má sjá frá æfingarrennsli Bjartmars Guðlaugssonar í dag.
Tónlist Jól Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira