Of stórar nærbuxur komu skíðastökkvurum í vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2023 10:00 Skíðastökkvarar geta vissulega grætt á því að vera í of stórum keppnisbúningi. Samsett/Getty Það erfitt að finna strangari reglur um keppnisbúninga en í skíðastökkinu enda þurfa búningar keppenda að vera eins aðskornir og mögulegt er. Alþjóða skíðasambandið leitar ýmissa leiða til að passa upp á það að stökkvararnir séu ekki að nýta sér keppnisbúninginn til að svífa aðeins lengra. Keppendur þurfa að því að gangast undir próf og mælingar fyrir tímabilið. Þegar á hólminn var komið kom hins vegar í ljóst að mælingarnar voru ónákvæmar. Þrír af tíu stökkvurum þurfa því að breyta um búning á miðju tímabili. „Meðal þess sem var í ólagi voru nærbuxurnar. Við komust að því að sumir voru í of stórum nærbuxum, sagði Christian Kathol, eftirlitsmaður FIS, við norska ríkisútvarpið. Í fréttinni hjá NRK var mynd af nýju stöðluðu nærbuxunum.nrk.no Í sumar þurftu allir keppendur í skíðastökki að fara í 3D skanna en með því fengu eftirlitsmennirnir nákvæma vitneskju um vöxt viðkomandi. Keppendurnir þurftu að vera á nærbuxunum og engu öðru í skannanum. Hæð og líkamsgerð réðu því síðan hversu stór keppnisbúningur hvers og eins mátti vera. Sé búningurinn of stór þá eykur hann mögulega svif keppenda og gefur þeim forskot. Skihopp har blitt en svært marginal idrett, for ikke å si marginalisert. https://t.co/rvJvAXmbjm— Jørgen Sivertsen (@JorgenPorgen) December 4, 2023 Mælingamenn FIS áttuðu sig ekki á því að of stórar nærbuxur földu aftur á móti vöxt keppanda og gáfu þeim tækifæri til að vera með aðeins stærri búning en þeir máttu í raun. Við erum ekki að tala um marga sentimetra mun en þetta var samt nóg til að endurskoða allt. Þegar þetta uppgötvaðist þá kallaði það einnig á endurmat á vexti keppenda. Lausnin við þessu var að láta alla keppendur klæðast sömu gerð af nærbuxum í skannanum og mæla alla keppendurna aftur. En hversu mikið var forskot þeirra sem mættu í of stórum nærbuxum? Kathol telur það vera minniháttar og segir að sentimetri til eða frá skipti ekki máli þegar keppendur eru í góðu formi. Það er hins vegar ekki á hverjum degi sem nærbuxur koma íþróttamönnum í vandræði. Skíðaíþróttir Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið leitar ýmissa leiða til að passa upp á það að stökkvararnir séu ekki að nýta sér keppnisbúninginn til að svífa aðeins lengra. Keppendur þurfa að því að gangast undir próf og mælingar fyrir tímabilið. Þegar á hólminn var komið kom hins vegar í ljóst að mælingarnar voru ónákvæmar. Þrír af tíu stökkvurum þurfa því að breyta um búning á miðju tímabili. „Meðal þess sem var í ólagi voru nærbuxurnar. Við komust að því að sumir voru í of stórum nærbuxum, sagði Christian Kathol, eftirlitsmaður FIS, við norska ríkisútvarpið. Í fréttinni hjá NRK var mynd af nýju stöðluðu nærbuxunum.nrk.no Í sumar þurftu allir keppendur í skíðastökki að fara í 3D skanna en með því fengu eftirlitsmennirnir nákvæma vitneskju um vöxt viðkomandi. Keppendurnir þurftu að vera á nærbuxunum og engu öðru í skannanum. Hæð og líkamsgerð réðu því síðan hversu stór keppnisbúningur hvers og eins mátti vera. Sé búningurinn of stór þá eykur hann mögulega svif keppenda og gefur þeim forskot. Skihopp har blitt en svært marginal idrett, for ikke å si marginalisert. https://t.co/rvJvAXmbjm— Jørgen Sivertsen (@JorgenPorgen) December 4, 2023 Mælingamenn FIS áttuðu sig ekki á því að of stórar nærbuxur földu aftur á móti vöxt keppanda og gáfu þeim tækifæri til að vera með aðeins stærri búning en þeir máttu í raun. Við erum ekki að tala um marga sentimetra mun en þetta var samt nóg til að endurskoða allt. Þegar þetta uppgötvaðist þá kallaði það einnig á endurmat á vexti keppenda. Lausnin við þessu var að láta alla keppendur klæðast sömu gerð af nærbuxum í skannanum og mæla alla keppendurna aftur. En hversu mikið var forskot þeirra sem mættu í of stórum nærbuxum? Kathol telur það vera minniháttar og segir að sentimetri til eða frá skipti ekki máli þegar keppendur eru í góðu formi. Það er hins vegar ekki á hverjum degi sem nærbuxur koma íþróttamönnum í vandræði.
Skíðaíþróttir Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira