Segir líklegt að fisksalaferillinn sé að líða undir lok Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2023 17:11 Kristján Berg Fiskikóngur segir þetta líklega síðustu aðventuna sem hann selur skötu. Vísir/Vilhelm Kristján Berg Ásgeirsson, kenndur við Fiskikónginn, segir nokkur ár síðan hann fékk nóg af starfinu. Þetta sé líklega síðasta árið sem hann selji skötu fyrir Þorláksmessu áður en hann snúi sér að öðru. „Þetta er mikil vinna. Alla daga vikunnar, allt árið um kring. Það er farið að síga á seinni hlutann,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, fiskikóngur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Auglýsingar hans um skötusölu fyrir Þorláksmessu óma nú í útvörpum landsmanna, þar sem hann tiltekur að þetta sé líklega síðast árið sem hann selji skötu. Inntur að því segir Kristján vinnuumhverfið hafa breyst mjög síðan hann hóf fisksölu. „Það er rosalega mikið farið út í tilbúna fiskrétti, eftirlit og annað er orðið allt of strangt að mínu mati og misjafnt milli landshluta. Það er svolítið að draga úr mér löngunina að vera starfandi í þessu umhverfi áfram. Byggingaeftirlit Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er mjög ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru að reka veitingastaði og matarframleiðslu. Reglurnar eru allt of miklar og komið út í þvælu,“ segir Kristján. Hann segist ekki vera kominn með kaupanda en allt sé til sölu. „Elsti sonur minn, Alexander, hefur rekið Fiskikónginn með miklum sóma í þrjú ár. Ég hef varla komið þarna inn í eitt, eitt og hálft ár,“ segir Kristján. „Hann er held ég bara maðurinn sem tekur við þessu. Fiskikóngurinn sjálfur, það eru bara kynslóðaskipti í því.“ Hlusta má á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Reykjavík síðdegis Reykjavík Matur Verslun Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
„Þetta er mikil vinna. Alla daga vikunnar, allt árið um kring. Það er farið að síga á seinni hlutann,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, fiskikóngur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Auglýsingar hans um skötusölu fyrir Þorláksmessu óma nú í útvörpum landsmanna, þar sem hann tiltekur að þetta sé líklega síðast árið sem hann selji skötu. Inntur að því segir Kristján vinnuumhverfið hafa breyst mjög síðan hann hóf fisksölu. „Það er rosalega mikið farið út í tilbúna fiskrétti, eftirlit og annað er orðið allt of strangt að mínu mati og misjafnt milli landshluta. Það er svolítið að draga úr mér löngunina að vera starfandi í þessu umhverfi áfram. Byggingaeftirlit Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er mjög ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru að reka veitingastaði og matarframleiðslu. Reglurnar eru allt of miklar og komið út í þvælu,“ segir Kristján. Hann segist ekki vera kominn með kaupanda en allt sé til sölu. „Elsti sonur minn, Alexander, hefur rekið Fiskikónginn með miklum sóma í þrjú ár. Ég hef varla komið þarna inn í eitt, eitt og hálft ár,“ segir Kristján. „Hann er held ég bara maðurinn sem tekur við þessu. Fiskikóngurinn sjálfur, það eru bara kynslóðaskipti í því.“ Hlusta má á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Reykjavík síðdegis Reykjavík Matur Verslun Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira