Ellefu handteknir vegna dreifingar á „falsaðri“ ólífuolíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2023 12:06 Framboð á olífuolíu í ár mun ekki svara eftirspurn. Ellefu hafa verið handteknir í aðgerðum lögregluyfirvalda á Ítalíu og Spáni og hald lagt á rúmlega 5.000 lítra af ólífuolíu. Um er að ræða glæpagengi sem er grunað um að hafa freistað þess að selja unna olíu sem hreina „virgin“ og „extra virgin“ olíu. Grunur vaknaði fyrst við skoðun olíuflutningabifreiðar í borginni Ciudad Real. Rannsókn leiddi í ljós umfangsmikla starfsemi sem miðaði að því að dreifa unni olíu undir fölsku flaggi út um allan heim. Á Spáni var lággæða olía unnin til að auka tærleika hennar og gögn fölsuð til að selja olíuna sem hreina og óunna olíu. Þá var dýrari olíu einnig blandað út í ódýrari olíuna til að drýgja hana. Rannsóknin teygði sig að lokum til Ítalíu, þar sem sama starfsemi átti sér stað. Eins og fyrr segir voru ellefu handteknir, í átta húsleitum á Ítalíu og Spáni. Lagt var hald á 5.200 lítra af olíu, fjórar bifreiðar og 91 þúsund evrur í peningum. Þá voru bankareikningar frystir. Verð á ólífuolíu hefur hækkað vegna þurrka og óhagstæðra veðurskilyrða í Evrópu. Ársframleiðslan á heimsvísu er talin munu verða um 2,4 milljón tonn en eftirspurnin er áætluð nema um 3 tonnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um umfangsmikla glæpastarfsemi í kringum matvæli en árið 2021 voru sautján handteknir í aðgerðum yfirvalda á Spáni vegna svika með saffron. Kryddið var flutt inn frá Íran en selt undir vernduðu og mikilsmetnu spænsku vörumerki. Hald var lagt á hálft tonn af saffroni í aðgerðunum. Matvælaframleiðsla Spánn Ítalía Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Grunur vaknaði fyrst við skoðun olíuflutningabifreiðar í borginni Ciudad Real. Rannsókn leiddi í ljós umfangsmikla starfsemi sem miðaði að því að dreifa unni olíu undir fölsku flaggi út um allan heim. Á Spáni var lággæða olía unnin til að auka tærleika hennar og gögn fölsuð til að selja olíuna sem hreina og óunna olíu. Þá var dýrari olíu einnig blandað út í ódýrari olíuna til að drýgja hana. Rannsóknin teygði sig að lokum til Ítalíu, þar sem sama starfsemi átti sér stað. Eins og fyrr segir voru ellefu handteknir, í átta húsleitum á Ítalíu og Spáni. Lagt var hald á 5.200 lítra af olíu, fjórar bifreiðar og 91 þúsund evrur í peningum. Þá voru bankareikningar frystir. Verð á ólífuolíu hefur hækkað vegna þurrka og óhagstæðra veðurskilyrða í Evrópu. Ársframleiðslan á heimsvísu er talin munu verða um 2,4 milljón tonn en eftirspurnin er áætluð nema um 3 tonnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um umfangsmikla glæpastarfsemi í kringum matvæli en árið 2021 voru sautján handteknir í aðgerðum yfirvalda á Spáni vegna svika með saffron. Kryddið var flutt inn frá Íran en selt undir vernduðu og mikilsmetnu spænsku vörumerki. Hald var lagt á hálft tonn af saffroni í aðgerðunum.
Matvælaframleiðsla Spánn Ítalía Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira