Afmælisdagatöl úr parketi slá í gegn í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. desember 2023 20:30 Hafsteinn Thor, sem hefur meira en nóg að gera við að framleiða afmælisdagatölin sín úr parketi enda vinsæl jólagjöf. Magnús Hlynur Hreiðarsson Listamaður í Hveragerði situr sveittur við alla daga langt fram á nótt við að útbúa afmælisdagatöl úr parketi en hann segir vinsældir dagatalanna vera að slá öll met núna í desember. Hann breytir líka gömlum vínylplötum í listaverk. Hér erum við að tala um listamanninn Hafstein Thor hjá Laufskógar Handverk, sem er með vinnuaðstöðuna heima hjá sér þar sem hann situr við alla daga og fram á nótt þessa dagana við að útbúa afmælisdagatal með hjörtum. „Þá gerir maður svona spjald og hjörtu með nöfnum og dagsetningum og hengir svo á og þá blasir þetta svona fallega við á veggjum heimilanna,“ segir Hafsteinn þegar hann var beðin um að lýsa dagatalinu. Úr hverju vinnu þú þetta? „Heyrðu, ég var að vinna þetta úr krossvið lengi vel en svo ákváðu þeir að hækka verðið á krossvið svo svakalega að ég ákvað að kaupa parket þannig að ég er að vinna þetta úr parketi í dag. Það kemur svona svakalega vel út og er fallegt efni.“ Hafsteinn brennir nöfn afmælisbarna á hjörtun og svo er þeim raðað samviskusamlega á parketplötuna eftir því hvenær viðkomandi á afmæli. Svo þegar nýr einstaklingur kemur í fjölskylduna þá útbýr Hafsteinn nýtt hjarta. Afmælisdagatal, sem Hafsteinn var að klára og mun fara undir jólatréð á aðfangadagskvöld hjá einhverjum heppnum, sem fær það í jólagjöf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Hafsteinn gerir önnur fjölbreytt verkefni, hann hefur til dæmis mjög gaman af því að breyta gömlum vínylplötum í listaverk. „Já, það hefur verið að koma skemmtilega út en ég hef verið að búa til veggljós úr vínylplötum.“ Og svo útbýr Hafsteinn jólaóróa með il barnsins í raunstærð. „Það er svolítið fallegt að geta tekið fótspor og smellt því á jólaóróa,“ segir Hafsteinn. Hér er síða Laufskógar handverk Hveragerði Jól Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Hér erum við að tala um listamanninn Hafstein Thor hjá Laufskógar Handverk, sem er með vinnuaðstöðuna heima hjá sér þar sem hann situr við alla daga og fram á nótt þessa dagana við að útbúa afmælisdagatal með hjörtum. „Þá gerir maður svona spjald og hjörtu með nöfnum og dagsetningum og hengir svo á og þá blasir þetta svona fallega við á veggjum heimilanna,“ segir Hafsteinn þegar hann var beðin um að lýsa dagatalinu. Úr hverju vinnu þú þetta? „Heyrðu, ég var að vinna þetta úr krossvið lengi vel en svo ákváðu þeir að hækka verðið á krossvið svo svakalega að ég ákvað að kaupa parket þannig að ég er að vinna þetta úr parketi í dag. Það kemur svona svakalega vel út og er fallegt efni.“ Hafsteinn brennir nöfn afmælisbarna á hjörtun og svo er þeim raðað samviskusamlega á parketplötuna eftir því hvenær viðkomandi á afmæli. Svo þegar nýr einstaklingur kemur í fjölskylduna þá útbýr Hafsteinn nýtt hjarta. Afmælisdagatal, sem Hafsteinn var að klára og mun fara undir jólatréð á aðfangadagskvöld hjá einhverjum heppnum, sem fær það í jólagjöf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Hafsteinn gerir önnur fjölbreytt verkefni, hann hefur til dæmis mjög gaman af því að breyta gömlum vínylplötum í listaverk. „Já, það hefur verið að koma skemmtilega út en ég hef verið að búa til veggljós úr vínylplötum.“ Og svo útbýr Hafsteinn jólaóróa með il barnsins í raunstærð. „Það er svolítið fallegt að geta tekið fótspor og smellt því á jólaóróa,“ segir Hafsteinn. Hér er síða Laufskógar handverk
Hveragerði Jól Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira