Stiklusúpa: Þáttaraðirnar sem allir hafa beðið eftir Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 23:37 Glænýjar stiklum úr spennandi þáttaröðum komu út í dag. Vísir/Samsett Þið sem beðið hafa örvæntingarfull eftir stiklum úr ykkar uppáhaldsþáttum getið andað léttar þar sem fjöldinn allur af stiklum komu út. Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira