Shane MacGowan er látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 30. nóvember 2023 12:08 Shane MacGowan fæddist á jóladag 1957 og er hvað þekktastur fyrir jólalagið Fairytale of New York. Getty Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur fyrir aðkomu sína að jólalaginu Fairytale of New York. Önnur vinsæl lög The Pogues eru til að mynda Dirty Old Town, The Irish Rover, A Pair Of Brown Eyes og A Rainy Night In Soho. Shane, sem var írskur, fæddist í Kent-sýslu á Englandi á jóladegi árið 1957. Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum, en þar kemur fram að hann hafi glímt við ýmis heilsufarsleg vandamál á síðustu árum. Shane MacGowan ásamt móður sinni Therese á uppeldisheimili sínu í Írlandi.EPA „Shane verður alltaf ljós lífs míns, mælikvarði drauma minna og mín eina sanna ást,“ er haft eftir Victoria Mary Clarke, eiginkonu MacGowan. Þau giftust í Kaupmannahöfn árið 2018. Brúðkaupið vakti nokkurra athygli þar sem Johnny Depp, vinur Shane, spilaði á gítar í athöfninni. Ungur að aldri aðhylltist MacGowan pönkið og var frægur fyrir áfengis- og fíkniefnaneyslu sína. Í umfjöllun um hann er bent á að tennur hans hafi komið illa úr neyslunni. Sagnalistin lá vel fyrir honum, en þegar hann var þrettán ára gamall hlaut hann bókmenntaverðlaun Daily Mirror vegna skrifa sinna og skólastyrk í Westminister-skólanum. Tónlist Jól Andlát Írland Tengdar fréttir BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Hann var hvað þekktastur fyrir aðkomu sína að jólalaginu Fairytale of New York. Önnur vinsæl lög The Pogues eru til að mynda Dirty Old Town, The Irish Rover, A Pair Of Brown Eyes og A Rainy Night In Soho. Shane, sem var írskur, fæddist í Kent-sýslu á Englandi á jóladegi árið 1957. Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum, en þar kemur fram að hann hafi glímt við ýmis heilsufarsleg vandamál á síðustu árum. Shane MacGowan ásamt móður sinni Therese á uppeldisheimili sínu í Írlandi.EPA „Shane verður alltaf ljós lífs míns, mælikvarði drauma minna og mín eina sanna ást,“ er haft eftir Victoria Mary Clarke, eiginkonu MacGowan. Þau giftust í Kaupmannahöfn árið 2018. Brúðkaupið vakti nokkurra athygli þar sem Johnny Depp, vinur Shane, spilaði á gítar í athöfninni. Ungur að aldri aðhylltist MacGowan pönkið og var frægur fyrir áfengis- og fíkniefnaneyslu sína. Í umfjöllun um hann er bent á að tennur hans hafi komið illa úr neyslunni. Sagnalistin lá vel fyrir honum, en þegar hann var þrettán ára gamall hlaut hann bókmenntaverðlaun Daily Mirror vegna skrifa sinna og skólastyrk í Westminister-skólanum.
Tónlist Jól Andlát Írland Tengdar fréttir BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55