Isaac kominn aftur heim: „Get ekki lýst því hvað ég er þakklátur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2023 20:22 Isaac ásamt fjölda barna sem mættu á fótboltaleik til stuðnings Isaac. Samfélagið í Laugardalnum segir Isaac vera ómetanlegt og hann er spenntur að snúa aftur til starfa hjá Þrótti. Vísir/Steingrímur Dúi Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar sem vísað var úr landi 16. október síðastliðinn, er mættur aftur heim til Íslands. Hann fékk dvalar- og atvinnuleyfi í upphafi mánaðar og kveðst eiga erfitt með að lýsa þakklæti sínu gagnvart vina sinna sem börðust fyrir rétti hans til að dvelja hér á landi. „Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum. Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
„Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum.
Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira