Tilboðið í Marel í lægri kantinum Bjarki Sigurðsson skrifar 24. nóvember 2023 11:57 Snorri Jakobsson (t.v.) segir tilboð JBT í Marel vera í lægri kantinum. Til hægri er Árni Sigurðsson, starfandi forstjóri Marel. Vísir/Egill/Marel Bandarískt fyrirtæki hefur greint frá áhuga sínum á að kaupa Marel. Er mögulegt tilboð 38 prósent hærra en verðmat Marel á íslenskum markaði. Greinandi segir tilboðið þó vera í lægri kantinum. Í morgun var greint frá því að bandaríska fyrirtækið JBT hafi lagt fram óskuldbindandi viljayfirlýsingu varðandi mögulegt yfirtökutilboð í íslenska tæknifyrirtækið Marel. Lokuðu fyrir viðskipti Marel rauk upp um þrjátíu prósent, bæði í íslensku og hollensku kauphöllinni, vegna yfirlýsingarinnar. Lokað var fyrir viðskipti með bréfin í báðum kauphöllum um stund vegna þessarar miklu sveiflu. Mögulega vill fyrirtækið kaupa allt hlutaféð á 363 milljarða króna. Það verðmat er 38 prósent hærra en verð Marel var miðað við lokun markaða í gær. Svartur föstudagur alla daga Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, segir þessa hækkun verðmats ekki koma á óvart. „Alltaf þegar það er yfirtökutilboð, þá verður að bjóða hærra heldur en gengið er á markaði. Svo almennt er svartur föstudagur alla daga í Kauphöllinni á Íslandi. Almennt er hlutabréfaverð á Íslandi umtalsvert lægra heldur en erlendis,“ segir Snorri. Hann segir tilboð JBT í lægri kantinum. „Þetta yfirtökutilboð, það er í lægri enda svona eðlilegs verðmats á félaginu. Þú sérð það að þrátt fyrir það er umtalsvert miklu hærra en gengið á markaði og þetta á við um flest fyrirtæki á markaði,“ segir Snorri. Marel Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Hugsanlegt tilboð JBT níu prósentum lægra en mat erlendra greinenda Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation býður níu prósent lægra verð í Marel en erlendir greinendur meta íslenska félagið á að meðaltali. Verði af tilboðinu myndi JBT greiða 25 prósent í reiðufé og 75 prósent í formi eigin bréfa. Kauphöllin hefur opnað fyrir viðskipti með bréf Marels á nýjan leik. 24. nóvember 2023 11:06 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Sjá meira
Í morgun var greint frá því að bandaríska fyrirtækið JBT hafi lagt fram óskuldbindandi viljayfirlýsingu varðandi mögulegt yfirtökutilboð í íslenska tæknifyrirtækið Marel. Lokuðu fyrir viðskipti Marel rauk upp um þrjátíu prósent, bæði í íslensku og hollensku kauphöllinni, vegna yfirlýsingarinnar. Lokað var fyrir viðskipti með bréfin í báðum kauphöllum um stund vegna þessarar miklu sveiflu. Mögulega vill fyrirtækið kaupa allt hlutaféð á 363 milljarða króna. Það verðmat er 38 prósent hærra en verð Marel var miðað við lokun markaða í gær. Svartur föstudagur alla daga Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, segir þessa hækkun verðmats ekki koma á óvart. „Alltaf þegar það er yfirtökutilboð, þá verður að bjóða hærra heldur en gengið er á markaði. Svo almennt er svartur föstudagur alla daga í Kauphöllinni á Íslandi. Almennt er hlutabréfaverð á Íslandi umtalsvert lægra heldur en erlendis,“ segir Snorri. Hann segir tilboð JBT í lægri kantinum. „Þetta yfirtökutilboð, það er í lægri enda svona eðlilegs verðmats á félaginu. Þú sérð það að þrátt fyrir það er umtalsvert miklu hærra en gengið á markaði og þetta á við um flest fyrirtæki á markaði,“ segir Snorri.
Marel Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Hugsanlegt tilboð JBT níu prósentum lægra en mat erlendra greinenda Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation býður níu prósent lægra verð í Marel en erlendir greinendur meta íslenska félagið á að meðaltali. Verði af tilboðinu myndi JBT greiða 25 prósent í reiðufé og 75 prósent í formi eigin bréfa. Kauphöllin hefur opnað fyrir viðskipti með bréf Marels á nýjan leik. 24. nóvember 2023 11:06 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Sjá meira
Hugsanlegt tilboð JBT níu prósentum lægra en mat erlendra greinenda Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation býður níu prósent lægra verð í Marel en erlendir greinendur meta íslenska félagið á að meðaltali. Verði af tilboðinu myndi JBT greiða 25 prósent í reiðufé og 75 prósent í formi eigin bréfa. Kauphöllin hefur opnað fyrir viðskipti með bréf Marels á nýjan leik. 24. nóvember 2023 11:06