Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2023 10:30 Justin Shouse tók við bikarnum fyrir besta vænginn að mati fjölmiðlamanna. Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Hátíðin er haldin við Highmark völlinn sem er heimavöllur Buffalo Bills í NFL-deildinni. 50 til 80 þúsund manns mæta á hátíðina á ári hverju en Henry Birgir Gunnarsson fékk að fylgjast með teymi Just Wingin it sem tók þátt í vængjakeppni á dögunum og þar gekk vel. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar taka þátt í keppninni. „Þetta hefur verið algjörlega framar björtustu vonum. Það var röð hérna áður en við opnuðum. Þetta var bara eins og þegar við vorum með matarvagninn hérna í denn,“ segir Lýður Vignisson eigandi Just Wingin it. „Hér er bara frábært veður og geggjuð stemning. Við erum svolítið nýja stelpan á ballinu. Hér eru staðir sem hafa verið hérna frá upphafi og fólk þekkir þeirra vörur.“ Vel gekk á keppninni og var teymið meðal annars verðlaunað fyrir besta vænginn að mati fjölmiðla á svæðinu. Hér að neðan má sjá brot úr þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, en þar var fjallað um verð íslenska teymisins til Buffalo. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð það í heild sinni á veitum Stöðvar 2. Klippa: Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Ísland í dag Íslendingar erlendis Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Hátíðin er haldin við Highmark völlinn sem er heimavöllur Buffalo Bills í NFL-deildinni. 50 til 80 þúsund manns mæta á hátíðina á ári hverju en Henry Birgir Gunnarsson fékk að fylgjast með teymi Just Wingin it sem tók þátt í vængjakeppni á dögunum og þar gekk vel. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar taka þátt í keppninni. „Þetta hefur verið algjörlega framar björtustu vonum. Það var röð hérna áður en við opnuðum. Þetta var bara eins og þegar við vorum með matarvagninn hérna í denn,“ segir Lýður Vignisson eigandi Just Wingin it. „Hér er bara frábært veður og geggjuð stemning. Við erum svolítið nýja stelpan á ballinu. Hér eru staðir sem hafa verið hérna frá upphafi og fólk þekkir þeirra vörur.“ Vel gekk á keppninni og var teymið meðal annars verðlaunað fyrir besta vænginn að mati fjölmiðla á svæðinu. Hér að neðan má sjá brot úr þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, en þar var fjallað um verð íslenska teymisins til Buffalo. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð það í heild sinni á veitum Stöðvar 2. Klippa: Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum
Ísland í dag Íslendingar erlendis Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira