Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2023 10:30 Justin Shouse tók við bikarnum fyrir besta vænginn að mati fjölmiðlamanna. Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Hátíðin er haldin við Highmark völlinn sem er heimavöllur Buffalo Bills í NFL-deildinni. 50 til 80 þúsund manns mæta á hátíðina á ári hverju en Henry Birgir Gunnarsson fékk að fylgjast með teymi Just Wingin it sem tók þátt í vængjakeppni á dögunum og þar gekk vel. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar taka þátt í keppninni. „Þetta hefur verið algjörlega framar björtustu vonum. Það var röð hérna áður en við opnuðum. Þetta var bara eins og þegar við vorum með matarvagninn hérna í denn,“ segir Lýður Vignisson eigandi Just Wingin it. „Hér er bara frábært veður og geggjuð stemning. Við erum svolítið nýja stelpan á ballinu. Hér eru staðir sem hafa verið hérna frá upphafi og fólk þekkir þeirra vörur.“ Vel gekk á keppninni og var teymið meðal annars verðlaunað fyrir besta vænginn að mati fjölmiðla á svæðinu. Hér að neðan má sjá brot úr þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, en þar var fjallað um verð íslenska teymisins til Buffalo. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð það í heild sinni á veitum Stöðvar 2. Klippa: Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Ísland í dag Íslendingar erlendis Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Hátíðin er haldin við Highmark völlinn sem er heimavöllur Buffalo Bills í NFL-deildinni. 50 til 80 þúsund manns mæta á hátíðina á ári hverju en Henry Birgir Gunnarsson fékk að fylgjast með teymi Just Wingin it sem tók þátt í vængjakeppni á dögunum og þar gekk vel. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar taka þátt í keppninni. „Þetta hefur verið algjörlega framar björtustu vonum. Það var röð hérna áður en við opnuðum. Þetta var bara eins og þegar við vorum með matarvagninn hérna í denn,“ segir Lýður Vignisson eigandi Just Wingin it. „Hér er bara frábært veður og geggjuð stemning. Við erum svolítið nýja stelpan á ballinu. Hér eru staðir sem hafa verið hérna frá upphafi og fólk þekkir þeirra vörur.“ Vel gekk á keppninni og var teymið meðal annars verðlaunað fyrir besta vænginn að mati fjölmiðla á svæðinu. Hér að neðan má sjá brot úr þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, en þar var fjallað um verð íslenska teymisins til Buffalo. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð það í heild sinni á veitum Stöðvar 2. Klippa: Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum
Ísland í dag Íslendingar erlendis Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira