Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2023 13:32 Gregg Popovich greip hljóðnema í miðjum leik og bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á fyrrverandi stjörnu liðsins. Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. Leonard og félagar hans í Los Angeles Clippers mættu til San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Leonard kom þar á sinn gamla heimavöll en hann lék með San Antonio á árunum 2011-18. Hann varð meistari með liðinu 2014 og var þá valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Síðan Leonard yfirgaf San Antonio 2018 hefur hann ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna liðsins og það kom bersýnilega í ljós í gær þegar þeir púuðu hraustlega á framherjann. Þegar Leonard var á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiks fékk Popovich hins vegar nóg af baulinu, tók upp hljóðnema og bað stuðningsmennina að hætta því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Coach Pop grabs the mic mid-game to tell the crowd 'stop booing' at Kawhi pic.twitter.com/ckvZduDdut— Bleacher Report (@BleacherReport) November 23, 2023 Orð Popovichs höfðu samt engin áhrif því stuðningsmenn San Antonio púuðu jafnvel enn hærra á Leonard þegar hann tók seinna vítið sitt. Leonard og félagar unnu hins vegar leikinn, 102-109. Hann skoraði 26 stig og var stigahæstur á vellinum. Clippers, sem hefur unnið þrjá leiki í röð, er í 10. sæti Vesturdeildarinnar en San Antonio í fimmtánda og neðsta sætinu. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Leonard og félagar hans í Los Angeles Clippers mættu til San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Leonard kom þar á sinn gamla heimavöll en hann lék með San Antonio á árunum 2011-18. Hann varð meistari með liðinu 2014 og var þá valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Síðan Leonard yfirgaf San Antonio 2018 hefur hann ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna liðsins og það kom bersýnilega í ljós í gær þegar þeir púuðu hraustlega á framherjann. Þegar Leonard var á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiks fékk Popovich hins vegar nóg af baulinu, tók upp hljóðnema og bað stuðningsmennina að hætta því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Coach Pop grabs the mic mid-game to tell the crowd 'stop booing' at Kawhi pic.twitter.com/ckvZduDdut— Bleacher Report (@BleacherReport) November 23, 2023 Orð Popovichs höfðu samt engin áhrif því stuðningsmenn San Antonio púuðu jafnvel enn hærra á Leonard þegar hann tók seinna vítið sitt. Leonard og félagar unnu hins vegar leikinn, 102-109. Hann skoraði 26 stig og var stigahæstur á vellinum. Clippers, sem hefur unnið þrjá leiki í röð, er í 10. sæti Vesturdeildarinnar en San Antonio í fimmtánda og neðsta sætinu.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira