Í Idol-kvissinu beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist í síðustu keppni en sömuleiðis úr eldri þáttaröðum. Spurt er um meðal annars um keppendur, kynna keppninar og dómara.
Spreyttu þig á kvissinu hér að neðan. Sem fyrr er montrétturinn í verðlaun en hann getur verið dýrmætur vinahópnum þar sem samkeppni ríkir.