Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 16:00 LeBron James treður boltanum í körfuna á móti Houston Rockets. AP/Eric Thayer LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. James, sem heldur upp 39 ára afmælið sitt í næsta mánuði og varð á dögunum elsti leikmaðurinn í deildinni. LeBron James' CLUTCH performance propelled the Lakers to a close win over the Rockets! 37 PTS 8 AST 6 REB Game-winning free throw pic.twitter.com/OXr3sfKpZ6— NBA (@NBA) November 20, 2023 James skoraði 37 stig á 40 mínútum í leiknum á móti Houston og komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir þá sem hafa átt flesta leiki með 35 stig eða meira. Þetta var 237. leikurinn á ferlinum þar sem LeBron skoraði 35 stig í leik. Kobe náði því 236 sinnum á ferlinum. Nú eru það bara Wilt Chamberlain (381 leikir) og Michael Jordan (333 leikir) sem eru fyrir ofan hann. James hitti frábærlega í leiknum eða úr 14 af 19 skotum sínum sem gerir 74 prósent skotnýtingu. Hann er með 59 prósent skotnýtingu á öllu tímabilinu. James skoraði sigurstigið í leiknum á vítalínunni þegar 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar, 6 fráköst og 3 stolna bolta í leiknum. "He's the oldest player in the NBA but still acts like he's 20 every day."- Austin Reaves on what makes LeBron special pic.twitter.com/9MAhzC3E90— NBA (@NBA) November 20, 2023 Anthony Davis var með 27 stig og 10 fráköst en Austin Reaves kom með 17 stig og 6 stoðsendingar af bekknum. Reaves var ánægður með gamla karlinn. „Hann er elsti leikmaður deildarinnar en hegðar sér eins og tvítugur strákur á hverjum degi,“ sagði Reaves. Það er allt annað að sjá Lakers liðið eftir brösuga byrjun en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum. West standings update - Kings win 6 straight, move to fourth seed- Thunder win 5 straight to grab the second seedFor more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/isuLbOBF13— NBA (@NBA) November 20, 2023 NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
James, sem heldur upp 39 ára afmælið sitt í næsta mánuði og varð á dögunum elsti leikmaðurinn í deildinni. LeBron James' CLUTCH performance propelled the Lakers to a close win over the Rockets! 37 PTS 8 AST 6 REB Game-winning free throw pic.twitter.com/OXr3sfKpZ6— NBA (@NBA) November 20, 2023 James skoraði 37 stig á 40 mínútum í leiknum á móti Houston og komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir þá sem hafa átt flesta leiki með 35 stig eða meira. Þetta var 237. leikurinn á ferlinum þar sem LeBron skoraði 35 stig í leik. Kobe náði því 236 sinnum á ferlinum. Nú eru það bara Wilt Chamberlain (381 leikir) og Michael Jordan (333 leikir) sem eru fyrir ofan hann. James hitti frábærlega í leiknum eða úr 14 af 19 skotum sínum sem gerir 74 prósent skotnýtingu. Hann er með 59 prósent skotnýtingu á öllu tímabilinu. James skoraði sigurstigið í leiknum á vítalínunni þegar 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar, 6 fráköst og 3 stolna bolta í leiknum. "He's the oldest player in the NBA but still acts like he's 20 every day."- Austin Reaves on what makes LeBron special pic.twitter.com/9MAhzC3E90— NBA (@NBA) November 20, 2023 Anthony Davis var með 27 stig og 10 fráköst en Austin Reaves kom með 17 stig og 6 stoðsendingar af bekknum. Reaves var ánægður með gamla karlinn. „Hann er elsti leikmaður deildarinnar en hegðar sér eins og tvítugur strákur á hverjum degi,“ sagði Reaves. Það er allt annað að sjá Lakers liðið eftir brösuga byrjun en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum. West standings update - Kings win 6 straight, move to fourth seed- Thunder win 5 straight to grab the second seedFor more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/isuLbOBF13— NBA (@NBA) November 20, 2023
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum