Anníe Mist: Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir hefur aflað sér mikillar reynslu á frábærum ferli sínum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur sterka rödd innan CrossFit samfélagsins og vill meðal annars berjast fyrir að íþróttakonur fái ráð sem eru hönnuð og hugsuð fyrir þær en ekki útfærslu á ráðum fyrir íþróttakarla. Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Kynin eru ólík á margan hátt og það er eitt sem skilur þau örugglega alveg að. Það er tíðahringurinn sem karlar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af en hefur gríðarleg áhrif á hormónaflæði kvenna. „Konur fara á blæðingar og við þurfum að ræða það svo að við getum unnið með það, skrifaði Anníe á samfélagsmiðlinum Instagram. @anniethorisdottir Anníe Mist benti um leið sérstaklega á fyrirlestur hjá bandaríska lífseðlis- og næringarfræðingnum Stacy Sims sem er aðgengilegur á TEDx Talks síðunni á Youtube. Hún hefur sérhæft sig í mismuninum á kynjunum. Fyrirlesturinn heitir: Konur eru ekki litlir karlar: Nýtt viðmið í vísindum næringarfræðinnar. „Ég hef hlustað nokkrum sinnum á þennan fyrirlestur og það er svo gott fyrir allar konur og karlþjálfara að heyra þetta," skrifaði Anníe. Íþróttakonurnar þurfa að vita hvar þær standa og ef karlar eru að þjálfa konur þá er lykilatriði að þeir viti betur hvaða ástand konur eru að glíma við einu sinni í mánuði. Fyrirlesturinn fer meðal annars yfir það hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á æfingaferli íþróttakvenna sem þýðir oft að þær eru orkulausar þrátt fyrir að borða vel og gera sömu æfingar og karlarnir. Stacy telur að svarið liggi að í kynjaslagsíðu. Hér áður fyrr voru rannsóknir á næringu íþróttamanna framkvæmdar á körlum og litið á það sem svo að það kæmu fram sömu niðurstöður hjá konum. Stacy fer vel yfir það af hverju þetta sé hreinlega rangt. Hún vill hver kona spyrji spurninga þegar kemur að því að fylgja karllægum niðurstöðum rannsókna. Það má horfa á fyrirlesturinn fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e5LYGzKUPlE">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira