Heimaleikurinn etur kappi í New York Boði Logason skrifar 14. nóvember 2023 14:26 Smári Gunnarsson, Stephanie Thorpe, Logi Sigursveinsson og Freydís Bjarnadóttir á rauða dreglinum í New York. Aðsend Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina. Myndin keppir um verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á hátíðinni sem lýkur 16. nóvember. Leikstjórarnir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson sátu fyrir svörum eftir sýningu ásamt stjörnum myndarinnar Kára Viðarssyni og Freydísi Bjarnadóttur. Aðstandendur myndarinnar svara spurningum áhorfenda eftir frumsýninguna á hátíðinni.Aðsend Smári segir í samtali við Vísi að viðbrögðin á hátíðinni hafi verið framar vonum og áhorfendur hafi hlegið og grátið gleðitárum. Sýningin fór fram í fornfrægu kvikmyndahúsi, Village East by Angelika á Manhattan og rauða dreglinum var rúllað út fyrir aðstandendur myndarinnar. Heimaleikurinn hlaut fyrir skemmstu áhorfenda verðlaun á Nordisk Panorama en áður hafði hún unnið áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar. Heimaleikurinn fjallar um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns um að safna í lið heimamanna og spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem hann lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Heimaleikurinn hefur verið sýnd í rúman mánuð í kvikmyndahúsum á Íslandi og eru örfáar sýningar eftir. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30 Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Myndin keppir um verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á hátíðinni sem lýkur 16. nóvember. Leikstjórarnir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson sátu fyrir svörum eftir sýningu ásamt stjörnum myndarinnar Kára Viðarssyni og Freydísi Bjarnadóttur. Aðstandendur myndarinnar svara spurningum áhorfenda eftir frumsýninguna á hátíðinni.Aðsend Smári segir í samtali við Vísi að viðbrögðin á hátíðinni hafi verið framar vonum og áhorfendur hafi hlegið og grátið gleðitárum. Sýningin fór fram í fornfrægu kvikmyndahúsi, Village East by Angelika á Manhattan og rauða dreglinum var rúllað út fyrir aðstandendur myndarinnar. Heimaleikurinn hlaut fyrir skemmstu áhorfenda verðlaun á Nordisk Panorama en áður hafði hún unnið áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar. Heimaleikurinn fjallar um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns um að safna í lið heimamanna og spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem hann lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Heimaleikurinn hefur verið sýnd í rúman mánuð í kvikmyndahúsum á Íslandi og eru örfáar sýningar eftir.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30 Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17
Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47
Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30
Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00